Ratcliffe lætur 250 starfsmenn Man United fara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2024 18:31 Hinn 71 árs gamli Sir Jim Ratcliffe keypti hluta í Man United fyrir ekki svo löngu síðan. Martin Rickett/Getty Images Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi enska knattspyrnufélagsins Manchester United, er lítið fyrir að spígspora í kringum heitan graut. Það tók hann ekki langan tíma til að láta hinn og þennan fara og nú hefur hann gert gott betur en 250 starfsmenn félagsins hafa fengið uppsagnarbréf. The Athletic greinir frá því að af um það bil þúsund starfsmönnum félagsins þá hafi 250 þeirra verið sagt upp fyrr í dag, miðvikudag. Jean-Claude Blanc, tímabundinn framkvæmdastjóri félagsins, tilkynnti starfsfólkinu þetta um hádegisbilið. Eftir kaup Sir Jim og félags hans INEOS á hlut í Man United þá réðst auðjöfurinn í mikla rannsóknarvinnu þar sem hver krókur og kimi var skoðaður. Ljóst er að margt má betur fara þegar kemur að leikmannakaupum, hvernig að þeim er staðið og frammistöðu inn á vellinum. Auðjöfurinn er þó ekki eingöngu mættur til Manchester til að brenna auðæfi sín og því var einnig ráðist í aðgerðir til að spara. Eftir að í ljós kom að fjöldi starfsmanna hafði farið úr 983 árið 2021 upp í 1112 á síðasta ári þá var ákveðið að skera verulega niður. Niðurstaðan var sú að 250 manns var sagt upp. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Gefur aðeins grænt ljós á viðræður við Manchester United Hollenski landsliðsmaðurinn og varnarmaðurinn Matthijs de Ligt hefur aðeins gefið grænt ljós á að hefja viðræður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United þrátt fyrir áhuga annarra stórliða. 3. júlí 2024 14:01 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
The Athletic greinir frá því að af um það bil þúsund starfsmönnum félagsins þá hafi 250 þeirra verið sagt upp fyrr í dag, miðvikudag. Jean-Claude Blanc, tímabundinn framkvæmdastjóri félagsins, tilkynnti starfsfólkinu þetta um hádegisbilið. Eftir kaup Sir Jim og félags hans INEOS á hlut í Man United þá réðst auðjöfurinn í mikla rannsóknarvinnu þar sem hver krókur og kimi var skoðaður. Ljóst er að margt má betur fara þegar kemur að leikmannakaupum, hvernig að þeim er staðið og frammistöðu inn á vellinum. Auðjöfurinn er þó ekki eingöngu mættur til Manchester til að brenna auðæfi sín og því var einnig ráðist í aðgerðir til að spara. Eftir að í ljós kom að fjöldi starfsmanna hafði farið úr 983 árið 2021 upp í 1112 á síðasta ári þá var ákveðið að skera verulega niður. Niðurstaðan var sú að 250 manns var sagt upp.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Gefur aðeins grænt ljós á viðræður við Manchester United Hollenski landsliðsmaðurinn og varnarmaðurinn Matthijs de Ligt hefur aðeins gefið grænt ljós á að hefja viðræður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United þrátt fyrir áhuga annarra stórliða. 3. júlí 2024 14:01 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Gefur aðeins grænt ljós á viðræður við Manchester United Hollenski landsliðsmaðurinn og varnarmaðurinn Matthijs de Ligt hefur aðeins gefið grænt ljós á að hefja viðræður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United þrátt fyrir áhuga annarra stórliða. 3. júlí 2024 14:01