Evrópumeistarinn Bronze á leið til Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2024 19:30 Lucy Bronze er með betri leikmönnum heims í dag. James Gill/Getty Images Hin 32 ára gamla Lucy Bronze er sögð vera á leið til Englandsmeistara Chelsea en samningur hennar við Evrópumeistara Barcelona rann út á dögunum. Bronze er talin með bestu leikmönnum heims um þessar mundir og hefur verið undanfarin ár. Hún spilaði með Barcelona frá 2022 til ársins í ár en hefur einnig spilað fyrir franska stórliðið Lyon ásamt Manchester City í heimalandinu. Chelsea are set to sign #Lionesses defender Lucy Bronze on a free transfer.A five-time Champions League winner, with two different clubs, Bronze may have her eye on Clarence Seedorf's record 👀#BBCFootball #UWCL #CFCW pic.twitter.com/alQ8Yy100R— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) July 3, 2024 Ásamt því að verða Evrópumeistari með Englandi og fara alla leið í úrslit á heimsmeistaramótinu síðasta sumar þá hefur Bronze fimm sinnum sigrað Meistaradeild Evrópu. Bronze yrði annar leikmaðurinn sem myndi ganga í raðir Chelsea frá Barcelona í sumar en hin tvítuga Júlia Bartel samdi við Chelsea fyrir ekki svo löngu síðan. Melanie Leupolz has departed Chelsea after four seasons and completed a move to Real Madrid.It's been an honour, @Melanie_Leupolz. 💙— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) July 3, 2024 Það er ljóst að um mikinn feng yrði að ræða fyrir Chelsea sem er að undirbúa sig undir fyrsta tímabilið án þjálfarans Emmu Hayes í meira en áratug. Hin þýska Melanie Leupolz er farin til Real Madríd og þá má reikna með frekari breytingum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira
Bronze er talin með bestu leikmönnum heims um þessar mundir og hefur verið undanfarin ár. Hún spilaði með Barcelona frá 2022 til ársins í ár en hefur einnig spilað fyrir franska stórliðið Lyon ásamt Manchester City í heimalandinu. Chelsea are set to sign #Lionesses defender Lucy Bronze on a free transfer.A five-time Champions League winner, with two different clubs, Bronze may have her eye on Clarence Seedorf's record 👀#BBCFootball #UWCL #CFCW pic.twitter.com/alQ8Yy100R— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) July 3, 2024 Ásamt því að verða Evrópumeistari með Englandi og fara alla leið í úrslit á heimsmeistaramótinu síðasta sumar þá hefur Bronze fimm sinnum sigrað Meistaradeild Evrópu. Bronze yrði annar leikmaðurinn sem myndi ganga í raðir Chelsea frá Barcelona í sumar en hin tvítuga Júlia Bartel samdi við Chelsea fyrir ekki svo löngu síðan. Melanie Leupolz has departed Chelsea after four seasons and completed a move to Real Madrid.It's been an honour, @Melanie_Leupolz. 💙— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) July 3, 2024 Það er ljóst að um mikinn feng yrði að ræða fyrir Chelsea sem er að undirbúa sig undir fyrsta tímabilið án þjálfarans Emmu Hayes í meira en áratug. Hin þýska Melanie Leupolz er farin til Real Madríd og þá má reikna með frekari breytingum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira