Tuttugu stéttarfélög skrifuðu undir kjarasamninga Ólafur Björn Sverrisson og Heimir Már Pétursson skrifa 4. júlí 2024 16:42 Vilhjálmur Birgisson er formaður Starfsgreinasambandsins. Stöð 2/Einar Samninganefnd sveitarfélaga skrifaði í gær undir nýja kjarasamninga við tuttugu stéttarfélög, annars vegar innan Starfsgreinasambands Íslands og hins vegar við þrjú stéttarfélög innan Alþýðusambandisns Í tilkynningu segir að þar með hafi samninganefnd sveitarfélaga lokið samningum við ríflega helming viðsemjenda sinna eða 33 félög af þeim 58 sem samninganefndin hafi umboð fyrir. Samninganefndin vilji þakka bæjarstjórum sérstaklega fyrir að greiða fyrir því að samningur náðist við Starfsgreinasambandið með undirritun viljayfirlýsingar vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða. Yfirlýsingin hafi náð til þeirra sveitarfélaga sem ekki höfðu þegar tekið ákvörðun um að bjóða upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Niðurstaða í atkvæðagreiðslum félaganna um kjarasamninginn liggur fyrir 15. júlí næstkomandi. Tvö stéttarfélög drógu umboð sitt til Starfsgreinasambandsins til baka þ.e. Verkalýðsfélagið Hlíf vegna Hafnarfjarðarbæjar og Afl starfsgreinafélag. Því er ósamið við þessi stéttarfélög og halda kjaraviðræður við þau áfram undir verkstjórn ríkissáttasemjara. Þau félög innan Starfsgreinasambandsins sem samningur nær til eru: Aldan stéttarfélag Báran stéttarfélag Drífandi stéttarfélag Eining-Iðja Framsýn stéttarfélag Stéttarfélag Vesturlands Stéttarfélagið Samstaða Verkalýðsfélag Akraness Verkalýðsfélag Grindavíkur Verkalýðsfélagið Hlíf vegna Garðabæjar Verkalýðsfélag Snæfellinga Verkalýðsfélag Suðurlands Verkalýðsfélag Vestfirðinga Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis Verkalýðsfélag Þórshafnar. Vinnumarkaður Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Stéttarfélög Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Hlýnandi veður Veður Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Sjá meira
Í tilkynningu segir að þar með hafi samninganefnd sveitarfélaga lokið samningum við ríflega helming viðsemjenda sinna eða 33 félög af þeim 58 sem samninganefndin hafi umboð fyrir. Samninganefndin vilji þakka bæjarstjórum sérstaklega fyrir að greiða fyrir því að samningur náðist við Starfsgreinasambandið með undirritun viljayfirlýsingar vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða. Yfirlýsingin hafi náð til þeirra sveitarfélaga sem ekki höfðu þegar tekið ákvörðun um að bjóða upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Niðurstaða í atkvæðagreiðslum félaganna um kjarasamninginn liggur fyrir 15. júlí næstkomandi. Tvö stéttarfélög drógu umboð sitt til Starfsgreinasambandsins til baka þ.e. Verkalýðsfélagið Hlíf vegna Hafnarfjarðarbæjar og Afl starfsgreinafélag. Því er ósamið við þessi stéttarfélög og halda kjaraviðræður við þau áfram undir verkstjórn ríkissáttasemjara. Þau félög innan Starfsgreinasambandsins sem samningur nær til eru: Aldan stéttarfélag Báran stéttarfélag Drífandi stéttarfélag Eining-Iðja Framsýn stéttarfélag Stéttarfélag Vesturlands Stéttarfélagið Samstaða Verkalýðsfélag Akraness Verkalýðsfélag Grindavíkur Verkalýðsfélagið Hlíf vegna Garðabæjar Verkalýðsfélag Snæfellinga Verkalýðsfélag Suðurlands Verkalýðsfélag Vestfirðinga Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis Verkalýðsfélag Þórshafnar.
Vinnumarkaður Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Stéttarfélög Mest lesið „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Hlýnandi veður Veður Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Sjá meira