Áttatíu ára gamall gæsastuldur á Seltjarnarnesi Jón Þór Stefánsson skrifar 5. júlí 2024 14:11 Gæsin hvarf á Seltjarnarnesi áttunda nóvember 1940. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rifjar upp forvitnilega lögregluskýrslu á Fésbókarsíðu sinni sem var rituð fyrir rúmum 83 árum. Þegar skýrslan var rituð, þann áttunda nóvember 1940, voru breskir hermenn á Íslandi. Þeir höfðu hernumið landið nokkrum mánuðum áður vegna seinni heimsstyrjaldarinnar sem þá var tiltölulega nýhafin. „Verkefni lögreglu eru af ýmsum toga, bæði stór og smá en forvitnilegt getur verið að glugga í gamlar skýrslur og lesa um viðfangsefnin hverju sinni,“ segir í færslu lögreglunnar þar sem mynd af umræddri skýrslu er birt. Skýrslan er ríflega áttatíu ára gömul.LRH „kl. 07.45 var símað á lögreglustöðuna frá Bjargi á Seltjarnarnesi og tilkynnt að þangað hefðu komið 7 hermenn og tekið þar eina tamda gæs og haft hana á burtu með sér,“ segir í skýrslunni sem Pálmi Jónsson, lögreglumaður til margra ára, ritaði. „Ég undirritaður fór að sinna þessu ásamt lögr.þj. nr.19 og enskum lögregluþjóni. Við leituðum að mönnunum en fundum þá ekki og heldur ekki gæsina.“ Í færslu sinni birtir lögreglan líka mynd af Pálma skýrsluhöfundi ásamt öðrum lögreglumönnum. Myndin er að sögn lögreglu líklega frá afhendingu viðurkenninga mögulega vegna íþróttaafreka. Lögraglan minnist líka á að fóstursonur Pálma hafi verið Hörður Jóhannesson, sem var líka lögreglumaður til áratuga, en hann vann lengi við slysarannsóknir og varð síðar aðalvarðstjóri í Mosfellsbæ. Myndin er tekin 1952. Fremri röð: Guðmundur Hermannsson, Sigurjón Sigurðsson og Pálmi Jónsson. Aftari röð: Erlingur Pálsson, ??, Magnús Sörensen og Sigurður M Þorsteinsson.LRH Mynd tekin 1971. Jónas Bjarnason, Hörður Valdimarsson, Magnús Einarsson, Hörður Jóhannesson og Héðinn Svanbergsson. Ökutækið er Taunus Transit.LRH Lögreglumál Lögreglan Seinni heimsstyrjöldin Einu sinni var... Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Þegar skýrslan var rituð, þann áttunda nóvember 1940, voru breskir hermenn á Íslandi. Þeir höfðu hernumið landið nokkrum mánuðum áður vegna seinni heimsstyrjaldarinnar sem þá var tiltölulega nýhafin. „Verkefni lögreglu eru af ýmsum toga, bæði stór og smá en forvitnilegt getur verið að glugga í gamlar skýrslur og lesa um viðfangsefnin hverju sinni,“ segir í færslu lögreglunnar þar sem mynd af umræddri skýrslu er birt. Skýrslan er ríflega áttatíu ára gömul.LRH „kl. 07.45 var símað á lögreglustöðuna frá Bjargi á Seltjarnarnesi og tilkynnt að þangað hefðu komið 7 hermenn og tekið þar eina tamda gæs og haft hana á burtu með sér,“ segir í skýrslunni sem Pálmi Jónsson, lögreglumaður til margra ára, ritaði. „Ég undirritaður fór að sinna þessu ásamt lögr.þj. nr.19 og enskum lögregluþjóni. Við leituðum að mönnunum en fundum þá ekki og heldur ekki gæsina.“ Í færslu sinni birtir lögreglan líka mynd af Pálma skýrsluhöfundi ásamt öðrum lögreglumönnum. Myndin er að sögn lögreglu líklega frá afhendingu viðurkenninga mögulega vegna íþróttaafreka. Lögraglan minnist líka á að fóstursonur Pálma hafi verið Hörður Jóhannesson, sem var líka lögreglumaður til áratuga, en hann vann lengi við slysarannsóknir og varð síðar aðalvarðstjóri í Mosfellsbæ. Myndin er tekin 1952. Fremri röð: Guðmundur Hermannsson, Sigurjón Sigurðsson og Pálmi Jónsson. Aftari röð: Erlingur Pálsson, ??, Magnús Sörensen og Sigurður M Þorsteinsson.LRH Mynd tekin 1971. Jónas Bjarnason, Hörður Valdimarsson, Magnús Einarsson, Hörður Jóhannesson og Héðinn Svanbergsson. Ökutækið er Taunus Transit.LRH
Lögreglumál Lögreglan Seinni heimsstyrjöldin Einu sinni var... Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið