„Klikkaðir“ FH-ingar á grasi reyna að þyngja það með lóðum Sindri Sverrisson skrifar 7. júlí 2024 09:00 Spilað er á náttúrulegu, gullfallegu grasi í Kaplakrika, hvað sem mönnum kann að finnast um það. vísir/Diego Leikmenn FH bera þung lóð á Kaplakrikavöll í von um að þyngja hann fyrir komandi heimaleiki í Bestu deildum karla og kvenna, í myndbandi sem birt er á samfélagsmiðlum félagsins. Myndbandið er að sjálfsögðu grín en þar talar Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari karlaliðs FH, um þá „byltingarkenndu“ hugmynd að spila fótbolta á náttúrulegu grasi, eins og FH-ingar gera. Myndbandið má sjá hér að neðan. Ætla má að myndbandið sé ákveðið svar við til að mynda orðum Halldórs Árnasonar, þjálfara Breiðabliks, sem eftir tap í Kaplakrika á dögunum talaði um að grasvöllurinn væri „þungur og erfiður“. Í myndbandinu segir Kjartan: „Mér bara datt þetta í hug þegar ég kom hingað í fyrra og ég talaði við mennina sem stjórna hérna, og auðvitað Heimi [Guðjónsson, þjálfara], og þeir tóku ótrúlega vel í þetta. Að spila á svona venjulegu grasi. Já og svo sýnir félagið ákveðið hugrekki að taka á móti þessum hugmyndum að spila á náttúrulegu grasi,“ segir Kjartan. Síðan má sjá leikmenn FH bera lóð inn á Kaplakrikavöll, líkt og Bakkabræður endurfæddir: „Við erum að vinna í því að þyngja völlinn,“ segir Kjartan og bætir við: „Ég er viss um að hann er að verða þyngri og þyngri með hverri vikunni og mánuðunum sem líða.“ Stórleikur er í Kaplakrika klukkan 18 í dag þegar FH tekur á móti Breiðabliki, efsta liði Bestu deildar kvenna, og á morgun mætast svo FH og KA í Bestu deild karla. Gestirnir eru vanir því að spila sína heimaleiki á gervigrasi en ekki er von á plasti í Hafnarfjörðinn: „Við ætlum að halda áfram með þessa klikkuðu hugmynd að vera á eðlilegu grasi,“ segir Kjartan. Besta deild karla Besta deild kvenna FH Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira
Myndbandið er að sjálfsögðu grín en þar talar Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari karlaliðs FH, um þá „byltingarkenndu“ hugmynd að spila fótbolta á náttúrulegu grasi, eins og FH-ingar gera. Myndbandið má sjá hér að neðan. Ætla má að myndbandið sé ákveðið svar við til að mynda orðum Halldórs Árnasonar, þjálfara Breiðabliks, sem eftir tap í Kaplakrika á dögunum talaði um að grasvöllurinn væri „þungur og erfiður“. Í myndbandinu segir Kjartan: „Mér bara datt þetta í hug þegar ég kom hingað í fyrra og ég talaði við mennina sem stjórna hérna, og auðvitað Heimi [Guðjónsson, þjálfara], og þeir tóku ótrúlega vel í þetta. Að spila á svona venjulegu grasi. Já og svo sýnir félagið ákveðið hugrekki að taka á móti þessum hugmyndum að spila á náttúrulegu grasi,“ segir Kjartan. Síðan má sjá leikmenn FH bera lóð inn á Kaplakrikavöll, líkt og Bakkabræður endurfæddir: „Við erum að vinna í því að þyngja völlinn,“ segir Kjartan og bætir við: „Ég er viss um að hann er að verða þyngri og þyngri með hverri vikunni og mánuðunum sem líða.“ Stórleikur er í Kaplakrika klukkan 18 í dag þegar FH tekur á móti Breiðabliki, efsta liði Bestu deildar kvenna, og á morgun mætast svo FH og KA í Bestu deild karla. Gestirnir eru vanir því að spila sína heimaleiki á gervigrasi en ekki er von á plasti í Hafnarfjörðinn: „Við ætlum að halda áfram með þessa klikkuðu hugmynd að vera á eðlilegu grasi,“ segir Kjartan.
Besta deild karla Besta deild kvenna FH Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira