Alvarleg vanskil aukast og hryllingur í Úkraínu Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júlí 2024 18:01 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Merki eru um að vanskil heimila og fyrirtækja fari vaxandi. Alvarleg vanskil fyrirtækja hafa aukist á þessu ári samkvæmt gögnum frá innheimtufyrirtækinu Motus. Þróunin er möguleg vísbending um að víðtækari fjárhagsvandi sé framundan í efnahagslífinu. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Þá sýnum við myndir frá umfangsmiklum og mannskæðum árásum Rússa í Úkraínu í dag. Á fjórða tug létust á árásunum, þar af að minnsta kosti fimm í árás á stærsta barnaspítala Úkraínu. Fólks er enn leitað í rústum spítalans og Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman á neyðarfundi vegna árásarinnar á morgun. Formaður atvinnuveganefndar segir það ekki tortryggilegt að hann eigi hlut í félagi sem keypt var af Kaupfélagi Skagfirðinga, á grundvelli nýsamþykktra búvörulaga sem tekin voru fyrir í nefndinni. Þingmaður Viðreisnar segir nefndina hafa tekið gríðarmikilvægt vopn úr höndum neytenda. Við ræðum einnig við utanríkisráðherra sem er á leið á afmælisleiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Washington. Þá verðum við í beinni útsendingu frá umferðareyju í Vesturbænum, sem rataði í fréttir um helgina eftir að ölvaður ökumaður ók hana niður. Við ræðum við verkfræðing hjá Vegagerðinni sem ætlar að segja okkur frá hugmyndinni á bak við framkvæmdina, sem hefur sætt talsverðri gagnrýni. Þá hittum við göngugarpinn Reyni Pétur á Sólheimum, sem er kominn með gangráð og fer flestra sinna ferða nú á hjóli eða rafskutlu, og loks verðum við í beinni útsendingu frá Íslandsmeistaramótinu í svokölluðu kappflugi. Í sportinu hittum við knattspyrnukappann Guðmund Þórarinsson, sem er nýbúinn að semja við lið í Armeníu. Hann segir að á lokametrum ferilsins skipti peningar að sjálfsögðu máli. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Þá sýnum við myndir frá umfangsmiklum og mannskæðum árásum Rússa í Úkraínu í dag. Á fjórða tug létust á árásunum, þar af að minnsta kosti fimm í árás á stærsta barnaspítala Úkraínu. Fólks er enn leitað í rústum spítalans og Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman á neyðarfundi vegna árásarinnar á morgun. Formaður atvinnuveganefndar segir það ekki tortryggilegt að hann eigi hlut í félagi sem keypt var af Kaupfélagi Skagfirðinga, á grundvelli nýsamþykktra búvörulaga sem tekin voru fyrir í nefndinni. Þingmaður Viðreisnar segir nefndina hafa tekið gríðarmikilvægt vopn úr höndum neytenda. Við ræðum einnig við utanríkisráðherra sem er á leið á afmælisleiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Washington. Þá verðum við í beinni útsendingu frá umferðareyju í Vesturbænum, sem rataði í fréttir um helgina eftir að ölvaður ökumaður ók hana niður. Við ræðum við verkfræðing hjá Vegagerðinni sem ætlar að segja okkur frá hugmyndinni á bak við framkvæmdina, sem hefur sætt talsverðri gagnrýni. Þá hittum við göngugarpinn Reyni Pétur á Sólheimum, sem er kominn með gangráð og fer flestra sinna ferða nú á hjóli eða rafskutlu, og loks verðum við í beinni útsendingu frá Íslandsmeistaramótinu í svokölluðu kappflugi. Í sportinu hittum við knattspyrnukappann Guðmund Þórarinsson, sem er nýbúinn að semja við lið í Armeníu. Hann segir að á lokametrum ferilsins skipti peningar að sjálfsögðu máli.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira