Tók langbesta tilboðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júlí 2024 10:01 Guðmundur var tilkynntur hjá félaginu í gær. Mynd/facebook síða FC Noah. Guðmundur Þórarinsson hefur samið við lið í Armeníu. Hann segir að á lokametrum ferilsins skipta peningar að sjálfsögðu máli. Landsliðsmaðurinn gerir eins árs samning við armenska félagið FC Noah. Eftir eitt ár er möguleiki á eins árs framlengingu. Hann kemur til félagsins frá gríska liðinu OFI Crete. Bakvörðurinn hefur verið í borginni Yerevan síðustu daga að klára samning sinn við klúbbinn. Á sínum ferli hefur Guðmundur leikið með Sarpsborg, Nordjælland, Rosenborg, Norrköping, New York City AaB en nú mættur til Armeníu. „Maður þurfti svona að huga aðeins að framtíðinni og fékk bara gríðarlega gott tilboð héðan. Þá var þetta rætt innan fjölskyldunnar og ákveðið að hoppa á þetta,“ segir Guðmundur í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Eigandi félagsins er viðskiptamaðurinn Vardges Vardanyan sem er heldur betur stórhuga og stefnir hann á það að koma liðinu í Meistaradeild Evrópu. „Ég dáist að honum hvað hann er leggja allt í sölurnar með klúbbinn. Það er búið að taka gríðarlega vel á móti mér og borgin er mjög falleg.“ Guðmundur á inni laun hjá fyrrum vinnuveitanda sínum í Krít og ætlar hann að leita réttar síns. „Ég var búinn að fá tvö tilboð frá Grikklandi, ég fékk tilboð frá Kýpur en svo kom þetta upp. Ég verð að viðurkenna, fyrst til að byrja með, þá vissi ég ekkert um fótbolta í Armeníu en svo kynnti ég mér þetta aðeins betur og átti samtal við klúbbinn. En síðan var þetta líka langbesta tilboðið fjárhagslega sem ég var með á borðinu en síðan ætla ég líka bara að gera allt sem ég get til að hjálpa klúbbnum að komast þangað sem þeir vilja.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Guðmund. Fótbolti Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Landsliðsmaðurinn gerir eins árs samning við armenska félagið FC Noah. Eftir eitt ár er möguleiki á eins árs framlengingu. Hann kemur til félagsins frá gríska liðinu OFI Crete. Bakvörðurinn hefur verið í borginni Yerevan síðustu daga að klára samning sinn við klúbbinn. Á sínum ferli hefur Guðmundur leikið með Sarpsborg, Nordjælland, Rosenborg, Norrköping, New York City AaB en nú mættur til Armeníu. „Maður þurfti svona að huga aðeins að framtíðinni og fékk bara gríðarlega gott tilboð héðan. Þá var þetta rætt innan fjölskyldunnar og ákveðið að hoppa á þetta,“ segir Guðmundur í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Eigandi félagsins er viðskiptamaðurinn Vardges Vardanyan sem er heldur betur stórhuga og stefnir hann á það að koma liðinu í Meistaradeild Evrópu. „Ég dáist að honum hvað hann er leggja allt í sölurnar með klúbbinn. Það er búið að taka gríðarlega vel á móti mér og borgin er mjög falleg.“ Guðmundur á inni laun hjá fyrrum vinnuveitanda sínum í Krít og ætlar hann að leita réttar síns. „Ég var búinn að fá tvö tilboð frá Grikklandi, ég fékk tilboð frá Kýpur en svo kom þetta upp. Ég verð að viðurkenna, fyrst til að byrja með, þá vissi ég ekkert um fótbolta í Armeníu en svo kynnti ég mér þetta aðeins betur og átti samtal við klúbbinn. En síðan var þetta líka langbesta tilboðið fjárhagslega sem ég var með á borðinu en síðan ætla ég líka bara að gera allt sem ég get til að hjálpa klúbbnum að komast þangað sem þeir vilja.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Guðmund.
Fótbolti Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira