Laxinn bókstaflega gusast upp í Elliðaárnar Jakob Bjarnar skrifar 12. júlí 2024 15:49 Þessi lax, ásamt fjölda bræðra sinna og systra, tók strauið upp Elliðaárnar í dag. Svavar Hávarðsson blaðamaður og kunnur veiðimaður var að fylgjast með löxum sem ganga upp Elliðaárnar og rak upp stór augu. „Þessi ganga sem er að ryðjast upp í Elliðaárnar núna fer sennilega í sögubækurnar – 226 laxar í gegnum teljara frá miðnætti þegar þetta er skrifað klukkan 14:56. Með ólíkindum,“ skrifar Svavar og birtir myndbandsupptöku af því þegar laxinn ryðst í gegnum göng þar sem búið er að koma fyrir tökuvél. Hér má sjá þrjá laxa troða sér í gegnum teljarann. Þessi mynd er frá 2022 og eru þessir laxar merktir.Jóhannes sturlaugsson Árni Kristinn Skúlason hjá Stangveiðifélaginu segir þetta magnað. „Já! Þetta er mjög öflug ganga. Ég veit ekki alveg hvernig þetta er í samanburði við síðustu ár en þetta er hörku hörku ganga. það eru komnir yfir þúsund fiskar í gegnum teljarann, frá í vor.“ Spurður hvort það stefndi í metár í laxveiðinni þetta árið taldi Árni Kristinn blaðamann vera kominn heldur betur fram úr sér. „En þetta byrjar vel, þetta sumar.“ Fyrirtækið Laxfiskar gegnir rannsóknum á lífsháttum íslenskra ferskvatnsfiska, þar á meðal í Elliðaánum og heldur þar meðal annars utan um fiskiteljara. Teljarinn er staðsettur á móts við gömlu rafstöðina. Lax Stangveiði Reykjavík Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira
„Þessi ganga sem er að ryðjast upp í Elliðaárnar núna fer sennilega í sögubækurnar – 226 laxar í gegnum teljara frá miðnætti þegar þetta er skrifað klukkan 14:56. Með ólíkindum,“ skrifar Svavar og birtir myndbandsupptöku af því þegar laxinn ryðst í gegnum göng þar sem búið er að koma fyrir tökuvél. Hér má sjá þrjá laxa troða sér í gegnum teljarann. Þessi mynd er frá 2022 og eru þessir laxar merktir.Jóhannes sturlaugsson Árni Kristinn Skúlason hjá Stangveiðifélaginu segir þetta magnað. „Já! Þetta er mjög öflug ganga. Ég veit ekki alveg hvernig þetta er í samanburði við síðustu ár en þetta er hörku hörku ganga. það eru komnir yfir þúsund fiskar í gegnum teljarann, frá í vor.“ Spurður hvort það stefndi í metár í laxveiðinni þetta árið taldi Árni Kristinn blaðamann vera kominn heldur betur fram úr sér. „En þetta byrjar vel, þetta sumar.“ Fyrirtækið Laxfiskar gegnir rannsóknum á lífsháttum íslenskra ferskvatnsfiska, þar á meðal í Elliðaánum og heldur þar meðal annars utan um fiskiteljara. Teljarinn er staðsettur á móts við gömlu rafstöðina.
Lax Stangveiði Reykjavík Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira