UEFA breytir reglunni um gullskóinn á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2024 13:31 Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins og Spánverjinn Dani Olmo ná forystu í baráttunni um gullskóinn á EM 2024 skori þeir í úrslitaleiknum Getty Knattspyrnusamband Evrópu segir að sex leikmenn muni deila gullskó Evrópumótsins í fótbolta nái enginn að skora sitt fjórða mark í úrslitaleiknum á morgun. Fyrir aðeins þremur árum þá fékk Portúgalinn Cristiano Ronaldo hins vegar gullskóinn á EM þrátt fyrir að vera með jafnmörg mörk og Tékkinn Patrik Schick. Nú hafa forráðamenn UEFA ákveðið að breyta reglunni um gullskóinn á EM. Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins og Spánverjinn Dani Olmo eru tveir af sex leikmönnum sem hafa skorað þrjú mörk í Evrópukeppninni í ár. Six players to share Euro 2024 Golden Boot if nobody gets a fourth tournament goal on Sunday as UEFA close Ronaldo loophole… https://t.co/onH3SEmvAS— Mark Ogden (@MarkOgden_) July 12, 2024 Hinir eru Cody Gakpo (Holland), Georges Mikautadze (Georgía), Jamal Musiala (Þýskaland) og Ivan Schranz (Slóvakía) sem allir hafa lokið keppni og bæta því ekki við mörkum á mótinu. Englendingurinn Jude Bellingham og Spánverjinn Fabián Ruiz hafa skorað tvö mörk í keppninni og eiga því enn smá möguleika á gullskónum. Nýja regla UEFA er sú að aðeins mörkin ráði. Í síðustu keppni þá var það ein stoðsending Ronaldo sem kom honum upp fyrir Schick. Schick gaf ekki stoðsendingu í keppninni en báðir voru þeir með fimm mörk. Þrjú mörk dugðu síðast til að vera markakóngur EM fyrir tólf árum þegar Fernando Torres (Spánn), Mario Gomez (Þýskaland) og Alan Dzagoev (Rússland) enduðu allir markahæstir á EM 2012 með þrjú mörk. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Fyrir aðeins þremur árum þá fékk Portúgalinn Cristiano Ronaldo hins vegar gullskóinn á EM þrátt fyrir að vera með jafnmörg mörk og Tékkinn Patrik Schick. Nú hafa forráðamenn UEFA ákveðið að breyta reglunni um gullskóinn á EM. Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins og Spánverjinn Dani Olmo eru tveir af sex leikmönnum sem hafa skorað þrjú mörk í Evrópukeppninni í ár. Six players to share Euro 2024 Golden Boot if nobody gets a fourth tournament goal on Sunday as UEFA close Ronaldo loophole… https://t.co/onH3SEmvAS— Mark Ogden (@MarkOgden_) July 12, 2024 Hinir eru Cody Gakpo (Holland), Georges Mikautadze (Georgía), Jamal Musiala (Þýskaland) og Ivan Schranz (Slóvakía) sem allir hafa lokið keppni og bæta því ekki við mörkum á mótinu. Englendingurinn Jude Bellingham og Spánverjinn Fabián Ruiz hafa skorað tvö mörk í keppninni og eiga því enn smá möguleika á gullskónum. Nýja regla UEFA er sú að aðeins mörkin ráði. Í síðustu keppni þá var það ein stoðsending Ronaldo sem kom honum upp fyrir Schick. Schick gaf ekki stoðsendingu í keppninni en báðir voru þeir með fimm mörk. Þrjú mörk dugðu síðast til að vera markakóngur EM fyrir tólf árum þegar Fernando Torres (Spánn), Mario Gomez (Þýskaland) og Alan Dzagoev (Rússland) enduðu allir markahæstir á EM 2012 með þrjú mörk. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo)
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira