Búið að bjóða í Skagann 3X Jón Þór Stefánsson skrifar 13. júlí 2024 14:36 Helgi Jóhannesson er skiptastjóri þrotabúsins Skagans 3X. Arnar/Aðsend Formlegt tilboð barst í þrotibú Skagans 3X í gærkvöldi. Þetta staðfestir Helgi Jóhannesson skiptastjóri í þrotabúsins í samtali við fréttastofu, en Skessuhorn greindi fyrst frá. „Það er ánægjulegt að það sé áhugi á heildarpakkanum. Það var alltaf vonast til að slíkar viðræður færu í gang og vonandi leiða þær til einhvers jákvæðs. Þetta er flókið ferli,“ segir hann. Að sögn Helga lagði lögmannsstofa fram tilboð fyrir hönd hóps fjárfesta. Tilboðið sé háð ýmsum skilyrðum, en þeir vilja til dæmis kaupa fasteignir sem eru ekki í eigu þrotabúsins. Helgi gerir ráð fyrir því að viðræður hefjist í næstu viku, en hann á fund með bankanum sem á veðin snemma á mándudagsmorgun. Þar verði skoðað hvort hægt sé að fallast á þessi skilyrði sem eru sett fram. „Þetta er bara fyrsta skref í ákveðnu ferli sem fer af stað. Þetta er ekki eins og að selja notaðan bíl þar sem það er bara af eða á.“ Það þarf að huga að ýmsu að sögn Helga. Bankinn, fasteignafélagið, sveitarfélagið og þrotabúið hafi sína hagsmuni. Þá segist Helgi hafa heyrt af öðrum fjárfestum sem hafi áhuga, sem hafi þó ekki lagt fram tilboð en óskað eftir viðræðum Vinnumarkaður Akranes Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Sjá meira
„Það er ánægjulegt að það sé áhugi á heildarpakkanum. Það var alltaf vonast til að slíkar viðræður færu í gang og vonandi leiða þær til einhvers jákvæðs. Þetta er flókið ferli,“ segir hann. Að sögn Helga lagði lögmannsstofa fram tilboð fyrir hönd hóps fjárfesta. Tilboðið sé háð ýmsum skilyrðum, en þeir vilja til dæmis kaupa fasteignir sem eru ekki í eigu þrotabúsins. Helgi gerir ráð fyrir því að viðræður hefjist í næstu viku, en hann á fund með bankanum sem á veðin snemma á mándudagsmorgun. Þar verði skoðað hvort hægt sé að fallast á þessi skilyrði sem eru sett fram. „Þetta er bara fyrsta skref í ákveðnu ferli sem fer af stað. Þetta er ekki eins og að selja notaðan bíl þar sem það er bara af eða á.“ Það þarf að huga að ýmsu að sögn Helga. Bankinn, fasteignafélagið, sveitarfélagið og þrotabúið hafi sína hagsmuni. Þá segist Helgi hafa heyrt af öðrum fjárfestum sem hafi áhuga, sem hafi þó ekki lagt fram tilboð en óskað eftir viðræðum
Vinnumarkaður Akranes Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Sjá meira