Leysingar hugsanleg orsök E.coli bakteríu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. júlí 2024 12:46 E-coli baktería greindist í einu sýni úr neysluvatni á Siglufirði í gær. Tekin voru fleiri sýni í kjölfarið. Vísir/Egill E.coli baktería greindist í einu sýni Heilbrigðiseftirlitsins á neysluvatni sem tekið var í íbúðarhúsi á Siglufirði í gær. Í kjölfarið voru fjögur sýni tekin til viðbótar, og er niðurstaðna að vænta úr þeim á morgun. Heilbrigðisfulltrúi segir að erfitt sé að vera með vangaveltur þegar maður hefur ekki heildarmyndina fyrir framan sig. Íbúar eru hvattir til að sjóða vatn fyrir neyslu. Sigurjón Þórðarson, heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra, segist vona að bakterían hafi fundist vegna mikilla leysinga í vatninu, en erfitt sé að vera með vangaveltur um orsakir og hugsanlegar lausnir áður en niðurstöður úr hinum sýnatökunum berast á morgun. Niðurstöður á morgun „Ég er nú að vonast til þess að þetta hafi mögulega einungis verið vegna þess að það hafi verið leysingar í vatninu og að geislabúnaðurinn sem hreinsar vatnið hafi ekki virkað sem skyldi. En við sjáum bara hvað niðurstöðurnar leiða í ljós í fyrramálið,“ segir Sigurjón. Hugsanlega þurfi að bregðast við með betri síunarbúnaði og þess háttar, en það fari bara eftir því hverjar niðurstöðurnar verða úr sýnatökunum á morgun. „Það var þarna eitt vatnsból sem var viðkvæmt og ekki með útfjólubláu ljósi á, en það hefur verið lagt af,“ segir Sigurjón. Unnið verði að úrbótum ef þörf krefur Málið verði skoðað í vikunni og unnið hratt og vel af Siglufjarðarbæ þegar niðurstöðurnar eru komnar. Hann ítrekar að erfitt sé að vera með miklar vangaveltur út frá þessu eina sýni. Ákvörðun hafi verið tekin um að gefa út viðvörun í varúðarskyni. Sjálfsagt sé að hafa varann á sér, sérstaklega fyrir þá sem eru með skert ónæmiskerfi. Fjallabyggð Heilbrigðiseftirlit Tengdar fréttir Sjóða þurfi neysluvatn á Siglufirði vegna E.coli E.coli baktería greindist í sýni Heilbrigðiseftirlitsins á neysluvatni sem tekið var í íbúðarhúsi á Siglufirði í gær. 13. júlí 2024 21:27 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira
Sigurjón Þórðarson, heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra, segist vona að bakterían hafi fundist vegna mikilla leysinga í vatninu, en erfitt sé að vera með vangaveltur um orsakir og hugsanlegar lausnir áður en niðurstöður úr hinum sýnatökunum berast á morgun. Niðurstöður á morgun „Ég er nú að vonast til þess að þetta hafi mögulega einungis verið vegna þess að það hafi verið leysingar í vatninu og að geislabúnaðurinn sem hreinsar vatnið hafi ekki virkað sem skyldi. En við sjáum bara hvað niðurstöðurnar leiða í ljós í fyrramálið,“ segir Sigurjón. Hugsanlega þurfi að bregðast við með betri síunarbúnaði og þess háttar, en það fari bara eftir því hverjar niðurstöðurnar verða úr sýnatökunum á morgun. „Það var þarna eitt vatnsból sem var viðkvæmt og ekki með útfjólubláu ljósi á, en það hefur verið lagt af,“ segir Sigurjón. Unnið verði að úrbótum ef þörf krefur Málið verði skoðað í vikunni og unnið hratt og vel af Siglufjarðarbæ þegar niðurstöðurnar eru komnar. Hann ítrekar að erfitt sé að vera með miklar vangaveltur út frá þessu eina sýni. Ákvörðun hafi verið tekin um að gefa út viðvörun í varúðarskyni. Sjálfsagt sé að hafa varann á sér, sérstaklega fyrir þá sem eru með skert ónæmiskerfi.
Fjallabyggð Heilbrigðiseftirlit Tengdar fréttir Sjóða þurfi neysluvatn á Siglufirði vegna E.coli E.coli baktería greindist í sýni Heilbrigðiseftirlitsins á neysluvatni sem tekið var í íbúðarhúsi á Siglufirði í gær. 13. júlí 2024 21:27 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira
Sjóða þurfi neysluvatn á Siglufirði vegna E.coli E.coli baktería greindist í sýni Heilbrigðiseftirlitsins á neysluvatni sem tekið var í íbúðarhúsi á Siglufirði í gær. 13. júlí 2024 21:27