„Þung skref“ að höfða mál gegn máttarstólpa Ólafur Björn Sverrisson skrifar 15. júlí 2024 11:47 Íris Róbertsdóttir. Vísir/Egill Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar segir það hafa verið þung skref, að höfða mál gegn Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum, vegna mikils tjóns sem skip stöðvarinnar olli á neysluvatnslögninni milli lands og Eyja síðasta haust. Íris var til viðtals á Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi meðal annars þessa ákvörðun bæjarráðs. Sigurgeir B. Kristgeirsson framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar tjáði Vísi að í hans huga væri alveg útilokað að háttsemi fyrirtækisins teljist stórfellt gáleysi sem leiði til þess að regla siglingalaga um hámarksbætur gildi ekki. Íris kveðst ekki vilja tala um stemningu í bænum vegna málsins, heldur skrýtið andrúmsloft. Hún segir að bæjarfulltrúar væru ekki að sinna sínu hlutverki, ef tekin yrði ákvörðun um að bæjarbúar borgi brúsann. „Það er reiknað með að viðgerðin á leiðslunni kosti einn og hálfan milljarð, og það er yfir 300 þúsund á hvern íbúa í Vestmannaeyjum. Við getum náttúrulega aldrei ekki látið á þetta reyna.“ Hún segir tilraunir til samtals með Vinnslustöðinni ekki hafa borið árangur. „Fyrirtækið telur sig geta hallað sér að gömlum siglingalögum sem segja að þú getir flaggað ákveðnu hámarki. Þá yrðu bæturnar að hámarki í kringum 300 milljónir.“ Hún segir íbúa finnast samfélagslegan þátt fyrirtækisins eigi að vega þyngra inn í þeirra ábyrgð. „Einhver verður að borga, hverjir þá aðrir en bæjarbúar. Þess vegna getum við ekki setið hjá og sent bæjarbúum þennan reikning án þess að láta á þetta reyna,“ segir Íris. Vestmannaeyjar Skemmd neysluvatnslögn í Eyjum Vatn Sjávarútvegur Bítið Bylgjan Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Erlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Sjá meira
Íris var til viðtals á Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi meðal annars þessa ákvörðun bæjarráðs. Sigurgeir B. Kristgeirsson framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar tjáði Vísi að í hans huga væri alveg útilokað að háttsemi fyrirtækisins teljist stórfellt gáleysi sem leiði til þess að regla siglingalaga um hámarksbætur gildi ekki. Íris kveðst ekki vilja tala um stemningu í bænum vegna málsins, heldur skrýtið andrúmsloft. Hún segir að bæjarfulltrúar væru ekki að sinna sínu hlutverki, ef tekin yrði ákvörðun um að bæjarbúar borgi brúsann. „Það er reiknað með að viðgerðin á leiðslunni kosti einn og hálfan milljarð, og það er yfir 300 þúsund á hvern íbúa í Vestmannaeyjum. Við getum náttúrulega aldrei ekki látið á þetta reyna.“ Hún segir tilraunir til samtals með Vinnslustöðinni ekki hafa borið árangur. „Fyrirtækið telur sig geta hallað sér að gömlum siglingalögum sem segja að þú getir flaggað ákveðnu hámarki. Þá yrðu bæturnar að hámarki í kringum 300 milljónir.“ Hún segir íbúa finnast samfélagslegan þátt fyrirtækisins eigi að vega þyngra inn í þeirra ábyrgð. „Einhver verður að borga, hverjir þá aðrir en bæjarbúar. Þess vegna getum við ekki setið hjá og sent bæjarbúum þennan reikning án þess að láta á þetta reyna,“ segir Íris.
Vestmannaeyjar Skemmd neysluvatnslögn í Eyjum Vatn Sjávarútvegur Bítið Bylgjan Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Erlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Sjá meira