Tobey Maguire er á landinu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júlí 2024 18:13 Tobey á Cannes kvikmyndahátíðinni í fyrra. Getty Bandaríski stórleikarinn Toby Maguire er á landinu. Samkvæmt heimildum Vísis spókaði hann sig í sólinni í miðborginni síðdegis í dag og tók myndir með aðdáendum. Maguire er þekktastur fyrir leik sinn í Spiderman-bíómyndnum, Babylon, Great Gatsby, Pleasantville og Wonderboys. Þá hefur hann meðal annars hlotið tilnefningar til MTV verðlaunanna og Golden Globes verðlaunanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leikarinn lætur sjá sig hér á landi en hann lék skákmeistarann Bobby Fischer í bíómyndinni Pawn Sacrifice, sem var að hluta til tekin upp á Íslandi og fjallar um einvígið mikla við Boris Spasski sem fór fram í Laugardalshöll 1972. Hann er því Íslandsvinur til að minnsta kosti ellefu ára. Fréttin hefur verið uppfærð. Hollywood Íslandsvinir Bíó og sjónvarp Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Maguire er þekktastur fyrir leik sinn í Spiderman-bíómyndnum, Babylon, Great Gatsby, Pleasantville og Wonderboys. Þá hefur hann meðal annars hlotið tilnefningar til MTV verðlaunanna og Golden Globes verðlaunanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leikarinn lætur sjá sig hér á landi en hann lék skákmeistarann Bobby Fischer í bíómyndinni Pawn Sacrifice, sem var að hluta til tekin upp á Íslandi og fjallar um einvígið mikla við Boris Spasski sem fór fram í Laugardalshöll 1972. Hann er því Íslandsvinur til að minnsta kosti ellefu ára. Fréttin hefur verið uppfærð.
Hollywood Íslandsvinir Bíó og sjónvarp Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira