„Hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júlí 2024 14:31 Halldór Árnason og Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Blika á blaðamannafundi fyrir leikinn. vísir/sigurjón „Sóknarlega þorðum við að halda í boltann, þorðum að spila á milli línanna og fara í svæðin sem þeir skildu eftir sig,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, um góða byrjun liðsins í fyrri leiknum gegn Tikvesh frá Makedóníu. Blikar komust í 2-0 en misstu leikinn niður í 3-2 tap. „Þeir stíga hátt upp í sinni pressu og við gerðum vel að refsa þeim fyrir það. Án bolta vorum við öflugir í pressunni og þvinguðum þá í langar sendingar og voru ekki í vandræðum með að eiga við það. Það er aldrei neitt fullkomið en fyrri hálfleikurinn okkar var eins nálægt því og hægt er.“ Hann segir að andstæðingarnir hafi gert þrjár breytingar í hálfleik ytra. „Þeir setja inn tvo leikmenn sem voru nýkomnir til liðsins og ég held að þeir hafi ekki sjálfir vitað hvað þeir myndu fá frá þeim. Þeir taka mikla áhættu. Fyrsta markið þeirra kemur upp úr engu og þá hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri og átta sig á því að 2-1 úti eru ekki slæm úrslit. Í stað þess að ætla strax að svara fyrir þetta og skora fleiri mörk og opna leikinn.“ Halldór segir samt sem áður að eins marks tap í fyrri leiknum sé enginn dauðadómur. „Það var margt í okkar frammistöðu sem var gott. Við þurfum að einhverju leyti að vera þolinmóðir. Þeir munu koma til með að verja forskot sitt. Við verðum að passa það að ætla ekki að sigra heiminn á fyrstu mínútunum. Og spila að einhverju leyti agaðan en góðan leik.“ Breiðablik mætir Tikvesh í síðari leik liðanna í kvöld. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli klukkan 19:15 og er jafnframt sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: „Hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri“ Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjá meira
„Þeir stíga hátt upp í sinni pressu og við gerðum vel að refsa þeim fyrir það. Án bolta vorum við öflugir í pressunni og þvinguðum þá í langar sendingar og voru ekki í vandræðum með að eiga við það. Það er aldrei neitt fullkomið en fyrri hálfleikurinn okkar var eins nálægt því og hægt er.“ Hann segir að andstæðingarnir hafi gert þrjár breytingar í hálfleik ytra. „Þeir setja inn tvo leikmenn sem voru nýkomnir til liðsins og ég held að þeir hafi ekki sjálfir vitað hvað þeir myndu fá frá þeim. Þeir taka mikla áhættu. Fyrsta markið þeirra kemur upp úr engu og þá hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri og átta sig á því að 2-1 úti eru ekki slæm úrslit. Í stað þess að ætla strax að svara fyrir þetta og skora fleiri mörk og opna leikinn.“ Halldór segir samt sem áður að eins marks tap í fyrri leiknum sé enginn dauðadómur. „Það var margt í okkar frammistöðu sem var gott. Við þurfum að einhverju leyti að vera þolinmóðir. Þeir munu koma til með að verja forskot sitt. Við verðum að passa það að ætla ekki að sigra heiminn á fyrstu mínútunum. Og spila að einhverju leyti agaðan en góðan leik.“ Breiðablik mætir Tikvesh í síðari leik liðanna í kvöld. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli klukkan 19:15 og er jafnframt sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: „Hefði viljað sjá menn aðeins þroskaðri“
Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjá meira