Loksins Evrópumark hjá Patrick Pedersen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2024 13:31 Patrick Pedersen skoraði loksins Evrópumark fyrir Valsmenn í gær. Vísir/Anton Brink Patrick Pedersen er mesti markaskorari Valsmanna frá upphafi en hann hafði beðið í meira en ellefu hundruð mínútur eftir marki í Evrópuleik. Pedersen skoraði í gær sitt fyrsta Evrópumark fyrir Val þegar Valsmenn tryggðu sér sæti í annarri umferð í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Það gerðu þeir með sannfærandi 4-0 útisigri á albanska félaginu Vllaznia. Pedersen varð á dögunum markahæsti leikmaður Vals í efstu deild þegar hann skoraði sitt 110. mark í aðeins leik númer 176 og bætti þar með markamet Inga Björns Albertssonar. Pedersen hafði aftur á móti ekki tekist að skora fyrir Val í Evrópuleikjum. Fyrir leikinn í gær var hann búinn að spila fjórtán Evrópuleiki fyrir Val án þess að skora. 1114 mínútur án þess að skora Markið hans kom á 36. mínútu í gær. Þá var Pedersen búinn að vera inn á vellinum í 1114 mínútur í Evrópukeppnum án þess að skora. Þetta voru sex leikir án þess að skora í forkeppni Meistaradeildarinnar, fimm leikir án þess að skora í forkeppni Evrópudeildarinnar og þrír leikir án þess að skora í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Hemmi Gunn á metið Markið datt loksins inn í gær. Nú er bara að vona að Pedersen sé búinn að finna markaskóna í Evrópu og geti hjálpað Valsliðinu að komast enn lengra. Hvort honum takist að slá markamet Vals í Evrópu er önnur saga en það er í eigu Hermanns Gunnarssonar sem skoraði á sínum tíma fjögur Evrópumörk fyrir félagið. Patrick Pedersen skorar eitt af mörkum sínum fyrir ValVísir/Anton Brink Mörk Patrick Pedersen fyrir Val eftir keppnum: Í efstu deild: 110 mörk í 176 leikjum Í bikarkeppni: 8 mörk í 15 leikjum Í Evrópukeppni: 1 mark í 15 leikjum Í deildabikar: 23 mörk í 30 leikjum Í Reykjavíkurmóti: 19 mörk í 17 leikjum Í Meistarakeppni: 1 mark í 2 leikjum Samtals: 162 mörk í 255 leikjum Sambandsdeild Evrópu Valur Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Pedersen skoraði í gær sitt fyrsta Evrópumark fyrir Val þegar Valsmenn tryggðu sér sæti í annarri umferð í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Það gerðu þeir með sannfærandi 4-0 útisigri á albanska félaginu Vllaznia. Pedersen varð á dögunum markahæsti leikmaður Vals í efstu deild þegar hann skoraði sitt 110. mark í aðeins leik númer 176 og bætti þar með markamet Inga Björns Albertssonar. Pedersen hafði aftur á móti ekki tekist að skora fyrir Val í Evrópuleikjum. Fyrir leikinn í gær var hann búinn að spila fjórtán Evrópuleiki fyrir Val án þess að skora. 1114 mínútur án þess að skora Markið hans kom á 36. mínútu í gær. Þá var Pedersen búinn að vera inn á vellinum í 1114 mínútur í Evrópukeppnum án þess að skora. Þetta voru sex leikir án þess að skora í forkeppni Meistaradeildarinnar, fimm leikir án þess að skora í forkeppni Evrópudeildarinnar og þrír leikir án þess að skora í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Hemmi Gunn á metið Markið datt loksins inn í gær. Nú er bara að vona að Pedersen sé búinn að finna markaskóna í Evrópu og geti hjálpað Valsliðinu að komast enn lengra. Hvort honum takist að slá markamet Vals í Evrópu er önnur saga en það er í eigu Hermanns Gunnarssonar sem skoraði á sínum tíma fjögur Evrópumörk fyrir félagið. Patrick Pedersen skorar eitt af mörkum sínum fyrir ValVísir/Anton Brink Mörk Patrick Pedersen fyrir Val eftir keppnum: Í efstu deild: 110 mörk í 176 leikjum Í bikarkeppni: 8 mörk í 15 leikjum Í Evrópukeppni: 1 mark í 15 leikjum Í deildabikar: 23 mörk í 30 leikjum Í Reykjavíkurmóti: 19 mörk í 17 leikjum Í Meistarakeppni: 1 mark í 2 leikjum Samtals: 162 mörk í 255 leikjum
Mörk Patrick Pedersen fyrir Val eftir keppnum: Í efstu deild: 110 mörk í 176 leikjum Í bikarkeppni: 8 mörk í 15 leikjum Í Evrópukeppni: 1 mark í 15 leikjum Í deildabikar: 23 mörk í 30 leikjum Í Reykjavíkurmóti: 19 mörk í 17 leikjum Í Meistarakeppni: 1 mark í 2 leikjum Samtals: 162 mörk í 255 leikjum
Sambandsdeild Evrópu Valur Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira