Pétur sló á létta strengi: „Það er ekkert frí hjá okkur“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Valur Páll Eiríksson skrifa 20. júlí 2024 18:46 Það var létt yfir Pétri í dag. vísir/Diego Pétur Pétursson sló á létta strengi eftir nauman 2-1 sigur Íslandsmeistara Vals á Keflavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en það reyndist sjálfsmark. „Höfðum trú að eitt myndi detta inn, sem gerðist sem betur fer,“ sagði Pétur í viðtali við Stöð 2 Sport og Vísi eftir leik. „Þær spiluðu líka svona á móti Breiðabliki svo ég bjóst alveg við því að þær myndu spila sama kerfi (neðarlega á vellinum) og þær spiluðu þar. Eins og ég segi, vill hrósa stelpunum fyrir þennan leik. Fannst þetta mjög góður leikur hjá þeim,“ sagði Pétur um leikplan Keflavíkur og frammistöðu síns liðs. Um landsleikjapásuna „Við æfðum bara, gáfum þriggja daga helgarfrí annars var bara æft að fullu. Það er ekkert frí hjá okkur.“ „Þetta er í fyrsta skipti síðan ég kom í Val sem við höfum getað mannað æfingar með hátt í 14-16 leikmenn í landsleikjapásu. Tempó á æfingum hefur bara verið mjög gott en þetta er í fyrsta skipti.“ Um leik dagsins „Mér fannst við spila vel, sköpuðum færi – stundum klikkar þetta og það gerði það megnið af leiknum en ég hafði nú alltaf á tilfinningunni að við myndum koma þessum bolta inn. Sem betur fer tókst það.“ „Hrós á Keflavík, þær hlupu eins og ég veit ekki hvað og börðust fyrir þessu stigi sínu. Mikið hrós á þær.“ „Það eru greinilega bara þessi tvö lið, það eru tólf stig í næsta lið, þannig þetta er það sama síðan maður byrjaði. Það hefur ekkert breyst,“ sagði Pétur um toppbaráttu Bestu deildar kvenna. Að endingu var Pétur spurður út í leikmannahóp Vals en Amanda Andradóttir er farin og Natasha Anasi-Erlingsson er gengin í raðir félagsins. „Nei, við erum með góðan hóp og ég á ekki von á að styrkja eitthvað. Sé reyndar að Glódís Perla (Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði) er þarna, getur verið að ég spjalli við hana á eftir og athugi hvort hún sé á leiðinni heim,“ sagði Pétur hlæjandi. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
„Höfðum trú að eitt myndi detta inn, sem gerðist sem betur fer,“ sagði Pétur í viðtali við Stöð 2 Sport og Vísi eftir leik. „Þær spiluðu líka svona á móti Breiðabliki svo ég bjóst alveg við því að þær myndu spila sama kerfi (neðarlega á vellinum) og þær spiluðu þar. Eins og ég segi, vill hrósa stelpunum fyrir þennan leik. Fannst þetta mjög góður leikur hjá þeim,“ sagði Pétur um leikplan Keflavíkur og frammistöðu síns liðs. Um landsleikjapásuna „Við æfðum bara, gáfum þriggja daga helgarfrí annars var bara æft að fullu. Það er ekkert frí hjá okkur.“ „Þetta er í fyrsta skipti síðan ég kom í Val sem við höfum getað mannað æfingar með hátt í 14-16 leikmenn í landsleikjapásu. Tempó á æfingum hefur bara verið mjög gott en þetta er í fyrsta skipti.“ Um leik dagsins „Mér fannst við spila vel, sköpuðum færi – stundum klikkar þetta og það gerði það megnið af leiknum en ég hafði nú alltaf á tilfinningunni að við myndum koma þessum bolta inn. Sem betur fer tókst það.“ „Hrós á Keflavík, þær hlupu eins og ég veit ekki hvað og börðust fyrir þessu stigi sínu. Mikið hrós á þær.“ „Það eru greinilega bara þessi tvö lið, það eru tólf stig í næsta lið, þannig þetta er það sama síðan maður byrjaði. Það hefur ekkert breyst,“ sagði Pétur um toppbaráttu Bestu deildar kvenna. Að endingu var Pétur spurður út í leikmannahóp Vals en Amanda Andradóttir er farin og Natasha Anasi-Erlingsson er gengin í raðir félagsins. „Nei, við erum með góðan hóp og ég á ekki von á að styrkja eitthvað. Sé reyndar að Glódís Perla (Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði) er þarna, getur verið að ég spjalli við hana á eftir og athugi hvort hún sé á leiðinni heim,“ sagði Pétur hlæjandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira