United á eftir marksæknu ungstirni Arsenal Siggeir Ævarsson skrifar 21. júlí 2024 17:16 Chido Obi-Martin fékk að eiga boltann eftir leik U18 liða Arsenal og Southampton þar sem hann skoraði þrennu. Vísir/Getty Hinn 16 ára danski sóknarmaður, Chido Obi, er sagður á ratsjá Manchester United og er tíðinda að vænta af ákvörðun hans um félagskipti á næstu dögum eða klukkutímum samkvæmt véfréttinni Fabrizio Romano. Obi, sem er fæddur 2007, hefur verið í herbúðum Arsenal síðan 2022 og raðað inn mörkum fyrir ungliðalið félagsins og spilað töluvert upp fyrir sig í aldri. Hann afrekaði meðal annars að skora tíu mörk þegar 16 ára lið Arsenal lagði Liverpool 14-3 og sjö mörk þegar liðið lagði Norwich 9-0. Þessi frammistaða vakti að vonum athygli innan herbúða Arsenal og var Obi kallaður á æfingar með aðalliðinu síðasta haust. Hann hefur þó ekki enn þreytt frumraun sína í ensku úrvalseildinni en þess verður eflaust ekki langt að bíða ef hann verður jafn iðinn við kolann í markaskorun. 🚨🔴 Manchester United want to close Chido Obi Martin deal and pushing to get it sealed as soon as possible.Understand Chido will make his final decision in the next hours/days after visiting several clubs in UK and Germany, it’s considered imminent. pic.twitter.com/dXad7Th9t3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 21, 2024 Obi er fæddur í Danmörku en gekk til liðs við akademíu Arsenal þegar hann var 14 ára gamall. Hann hefur leikið fyrir yngri landslið Danmerkur og Englands. Hann heimsótti æfingasvæði United í vikunni en United er þó ekki eina liðið sem hefur áhuga á kröftum hans, þar sem bæði Newcastle og Bayern Munich hafa falast eftir því að semja við hann. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Skoraði tíu mörk á móti unglingaliði Liverpool Chido Obi-Martin er nafn sem fótboltaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. 20. nóvember 2023 09:31 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Obi, sem er fæddur 2007, hefur verið í herbúðum Arsenal síðan 2022 og raðað inn mörkum fyrir ungliðalið félagsins og spilað töluvert upp fyrir sig í aldri. Hann afrekaði meðal annars að skora tíu mörk þegar 16 ára lið Arsenal lagði Liverpool 14-3 og sjö mörk þegar liðið lagði Norwich 9-0. Þessi frammistaða vakti að vonum athygli innan herbúða Arsenal og var Obi kallaður á æfingar með aðalliðinu síðasta haust. Hann hefur þó ekki enn þreytt frumraun sína í ensku úrvalseildinni en þess verður eflaust ekki langt að bíða ef hann verður jafn iðinn við kolann í markaskorun. 🚨🔴 Manchester United want to close Chido Obi Martin deal and pushing to get it sealed as soon as possible.Understand Chido will make his final decision in the next hours/days after visiting several clubs in UK and Germany, it’s considered imminent. pic.twitter.com/dXad7Th9t3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 21, 2024 Obi er fæddur í Danmörku en gekk til liðs við akademíu Arsenal þegar hann var 14 ára gamall. Hann hefur leikið fyrir yngri landslið Danmerkur og Englands. Hann heimsótti æfingasvæði United í vikunni en United er þó ekki eina liðið sem hefur áhuga á kröftum hans, þar sem bæði Newcastle og Bayern Munich hafa falast eftir því að semja við hann.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Skoraði tíu mörk á móti unglingaliði Liverpool Chido Obi-Martin er nafn sem fótboltaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. 20. nóvember 2023 09:31 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Skoraði tíu mörk á móti unglingaliði Liverpool Chido Obi-Martin er nafn sem fótboltaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. 20. nóvember 2023 09:31