Sala fíkniefna fyrir opnum tjöldum og stemmning á Húsavík Telma Tómasson skrifar 26. júlí 2024 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á slaginu 12:00. Vísir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar umfangsmikið fíkniefnamál, sem teygir anga sína víða. Fimm eru í varðhaldi vegna þess, en sala fíkniefnanna fór fram fyrir opnum tjöldum á samfélagsmiðlum. Nánar verður fjallað um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar og rætt við yfirlögregluþjónn, sem segir talsvert magn fíkniefna í umferð. Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 26. júlí 2024 Óljóst er hvort skemmdarverk á franska lestarkerfinu í nótt hafi áhrif á íslensku Ólympíufaranna. Gríðarleg öryggisgæsla er í París, segir aðalfararstjóri íslenska hópsins sem rætt er við. Dómsmálaráðherra hefur óskað eftir gögnum frá Þjóðskrá vegna nafnabreytingar Mohammad Kourani sem fékk nafni sínu breytt í Mohamad Th. Jóhannesson. Hún væntir svara frá stofnuninni og ítrekar að sveigjanleiki í lögum um nafnabreytingar sé ekki ætlaður að auðvelda brotamönnum að fela sig í samfélaginu. Búist er við að þúsundir sæki vinsælar útihátíðir um helgina. Veðurfræðingur spáir bongóblíðu víðast hvar á morgun. Rætt verður við Guðrúnu Huld Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra Mærudaga, um veglega dagskrá á Húsavík. Í sportinu verður farið um víðan völl og fjallað meðal annars um áhyggjur af því á því að knattspyrnuferill Theódórs Elmars Bjarnasonar sé á enda vegna hnémeiðsla. Hann bíður þess að komast í myndatöku. Hádegisfréttir á Bylgjunni á slaginu tólf. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands Sjá meira
Nánar verður fjallað um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar og rætt við yfirlögregluþjónn, sem segir talsvert magn fíkniefna í umferð. Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 26. júlí 2024 Óljóst er hvort skemmdarverk á franska lestarkerfinu í nótt hafi áhrif á íslensku Ólympíufaranna. Gríðarleg öryggisgæsla er í París, segir aðalfararstjóri íslenska hópsins sem rætt er við. Dómsmálaráðherra hefur óskað eftir gögnum frá Þjóðskrá vegna nafnabreytingar Mohammad Kourani sem fékk nafni sínu breytt í Mohamad Th. Jóhannesson. Hún væntir svara frá stofnuninni og ítrekar að sveigjanleiki í lögum um nafnabreytingar sé ekki ætlaður að auðvelda brotamönnum að fela sig í samfélaginu. Búist er við að þúsundir sæki vinsælar útihátíðir um helgina. Veðurfræðingur spáir bongóblíðu víðast hvar á morgun. Rætt verður við Guðrúnu Huld Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra Mærudaga, um veglega dagskrá á Húsavík. Í sportinu verður farið um víðan völl og fjallað meðal annars um áhyggjur af því á því að knattspyrnuferill Theódórs Elmars Bjarnasonar sé á enda vegna hnémeiðsla. Hann bíður þess að komast í myndatöku. Hádegisfréttir á Bylgjunni á slaginu tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands Sjá meira