Ten Hag vill bæta meira í hópinn Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 07:00 Erik Ten Hag og Johnny Evans þegar sá síðarnefndi skrifaði undir nýjan samning á dögunum Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er þess fullviss að lið hans geti unnið hvaða lið sem er þegar liðið er fullskipað. Hann segist vonast eftir því að bæta fleiri leikmönnum í hópinn á næstu viku. Ten Hag sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær. Þar sagðist hann ánægður með þá tvo leikmenn sem þegar hafa gengið til liðs við United en liðið þyrfti að ná hinum liðunum og stækka hópinn. Hinir hæfustu myndu komast af á komandi tímabili. 🗣️ "When everyone is fit, we have a squad capable of beating anyone"Erik ten Hag says he wants as 'strong a squad as possible' when questioned if Manchester United would be signing any more players 🔴 pic.twitter.com/maBXFZrTAt— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 26, 2024 United hafa eins og áður sagði keypt tvo leikmenn fyrir komandi tímabil, miðvörðinn unga Leny Yoro og framherjann Joshua Zirkzee. Líkt og svo oft áður en liðið orðað við marga leikmenn. Einn af þeim er Jarrad Branthwaite, varnarmaður Everton, en verðmiðinn sem þeir bláu hafa sett á Branthwaite í kringum 70-80 milljónir punda. Þá er félagið einnig í viðræðum við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar 30. ágúst svo að það eru fimm vikur til stefnu fyrir United til að stækka hópinn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira
Ten Hag sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær. Þar sagðist hann ánægður með þá tvo leikmenn sem þegar hafa gengið til liðs við United en liðið þyrfti að ná hinum liðunum og stækka hópinn. Hinir hæfustu myndu komast af á komandi tímabili. 🗣️ "When everyone is fit, we have a squad capable of beating anyone"Erik ten Hag says he wants as 'strong a squad as possible' when questioned if Manchester United would be signing any more players 🔴 pic.twitter.com/maBXFZrTAt— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 26, 2024 United hafa eins og áður sagði keypt tvo leikmenn fyrir komandi tímabil, miðvörðinn unga Leny Yoro og framherjann Joshua Zirkzee. Líkt og svo oft áður en liðið orðað við marga leikmenn. Einn af þeim er Jarrad Branthwaite, varnarmaður Everton, en verðmiðinn sem þeir bláu hafa sett á Branthwaite í kringum 70-80 milljónir punda. Þá er félagið einnig í viðræðum við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar 30. ágúst svo að það eru fimm vikur til stefnu fyrir United til að stækka hópinn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Sjá meira