Baráttan við bakteríurnar í Signu gengur illa: Óvissa um keppni Guðlaugar Eddu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 07:31 Guðlaug Edda Hannesdóttir var fánaberi Íslands á setningarhátíðinni sem fór fram á Signu. @isiiceland Guðlaug Edda Hannesdóttir og hinir þríþrautarkeppendurnir á Ólympíuleikunum í París fá ekki enn að synda í Signu. Annan daginn í röð þurfti nefnilega að fresta þríþrautaræfingum í ánni. Ástæðan er slæmt ástand vatnsins. Miklar rigningar Baráttan við bakteríurnar í Signu gengur illa eftir alla rigninguna á föstudag og laugardag. Skolp og önnur óhreinindi streymdu út í ánna í öllum þessum rigningum. Mælingar á hreinleika vatnsins í ánni sýna að það sé ekki óhætt að synda í henni og því var æfingum frestað í dag og í gær. AP fréttastofan segir frá. E.Coli bakteríur hafa mælst ítrekað yfir mörkum í ánni og stundum tíu sinnum hærri en leyfileg mörk. Frakkar settu gríðarlegan pening í það metnaðarfulla markmið að hreinsa ána en það er enn óvissa um útkomuna. Gætu orðið breytingar Karlakeppnin á að fara fram á morgun en kvennakeppnin á miðvikudaginn. Mótshaldarar segja að keppnirnar muni fara fram. Það gætu hins vegar orðið breytingar. Eitt af því sem kemur til greina er að seinka þríþrautarkeppnunum um einn eða fleiri daga, sem er líklegasta breytingin. Einnig eiga þeir möguleika á því að sleppa hreinlega sundhlutanum. Þá myndu keppendur í þríþraut í raun keppa bara í tvíþraut. Í þríþraut eiga keppendur að synd 1,5 kílómetra, hjóla 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Allir keppa í einu. Guðlaug Edda Hannesdóttir verður fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. View this post on Instagram A post shared by USA TODAY (@usatoday) Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Annan daginn í röð þurfti nefnilega að fresta þríþrautaræfingum í ánni. Ástæðan er slæmt ástand vatnsins. Miklar rigningar Baráttan við bakteríurnar í Signu gengur illa eftir alla rigninguna á föstudag og laugardag. Skolp og önnur óhreinindi streymdu út í ánna í öllum þessum rigningum. Mælingar á hreinleika vatnsins í ánni sýna að það sé ekki óhætt að synda í henni og því var æfingum frestað í dag og í gær. AP fréttastofan segir frá. E.Coli bakteríur hafa mælst ítrekað yfir mörkum í ánni og stundum tíu sinnum hærri en leyfileg mörk. Frakkar settu gríðarlegan pening í það metnaðarfulla markmið að hreinsa ána en það er enn óvissa um útkomuna. Gætu orðið breytingar Karlakeppnin á að fara fram á morgun en kvennakeppnin á miðvikudaginn. Mótshaldarar segja að keppnirnar muni fara fram. Það gætu hins vegar orðið breytingar. Eitt af því sem kemur til greina er að seinka þríþrautarkeppnunum um einn eða fleiri daga, sem er líklegasta breytingin. Einnig eiga þeir möguleika á því að sleppa hreinlega sundhlutanum. Þá myndu keppendur í þríþraut í raun keppa bara í tvíþraut. Í þríþraut eiga keppendur að synd 1,5 kílómetra, hjóla 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Allir keppa í einu. Guðlaug Edda Hannesdóttir verður fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. View this post on Instagram A post shared by USA TODAY (@usatoday)
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira