Baráttan við bakteríurnar í Signu gengur illa: Óvissa um keppni Guðlaugar Eddu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 07:31 Guðlaug Edda Hannesdóttir var fánaberi Íslands á setningarhátíðinni sem fór fram á Signu. @isiiceland Guðlaug Edda Hannesdóttir og hinir þríþrautarkeppendurnir á Ólympíuleikunum í París fá ekki enn að synda í Signu. Annan daginn í röð þurfti nefnilega að fresta þríþrautaræfingum í ánni. Ástæðan er slæmt ástand vatnsins. Miklar rigningar Baráttan við bakteríurnar í Signu gengur illa eftir alla rigninguna á föstudag og laugardag. Skolp og önnur óhreinindi streymdu út í ánna í öllum þessum rigningum. Mælingar á hreinleika vatnsins í ánni sýna að það sé ekki óhætt að synda í henni og því var æfingum frestað í dag og í gær. AP fréttastofan segir frá. E.Coli bakteríur hafa mælst ítrekað yfir mörkum í ánni og stundum tíu sinnum hærri en leyfileg mörk. Frakkar settu gríðarlegan pening í það metnaðarfulla markmið að hreinsa ána en það er enn óvissa um útkomuna. Gætu orðið breytingar Karlakeppnin á að fara fram á morgun en kvennakeppnin á miðvikudaginn. Mótshaldarar segja að keppnirnar muni fara fram. Það gætu hins vegar orðið breytingar. Eitt af því sem kemur til greina er að seinka þríþrautarkeppnunum um einn eða fleiri daga, sem er líklegasta breytingin. Einnig eiga þeir möguleika á því að sleppa hreinlega sundhlutanum. Þá myndu keppendur í þríþraut í raun keppa bara í tvíþraut. Í þríþraut eiga keppendur að synd 1,5 kílómetra, hjóla 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Allir keppa í einu. Guðlaug Edda Hannesdóttir verður fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. View this post on Instagram A post shared by USA TODAY (@usatoday) Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Annan daginn í röð þurfti nefnilega að fresta þríþrautaræfingum í ánni. Ástæðan er slæmt ástand vatnsins. Miklar rigningar Baráttan við bakteríurnar í Signu gengur illa eftir alla rigninguna á föstudag og laugardag. Skolp og önnur óhreinindi streymdu út í ánna í öllum þessum rigningum. Mælingar á hreinleika vatnsins í ánni sýna að það sé ekki óhætt að synda í henni og því var æfingum frestað í dag og í gær. AP fréttastofan segir frá. E.Coli bakteríur hafa mælst ítrekað yfir mörkum í ánni og stundum tíu sinnum hærri en leyfileg mörk. Frakkar settu gríðarlegan pening í það metnaðarfulla markmið að hreinsa ána en það er enn óvissa um útkomuna. Gætu orðið breytingar Karlakeppnin á að fara fram á morgun en kvennakeppnin á miðvikudaginn. Mótshaldarar segja að keppnirnar muni fara fram. Það gætu hins vegar orðið breytingar. Eitt af því sem kemur til greina er að seinka þríþrautarkeppnunum um einn eða fleiri daga, sem er líklegasta breytingin. Einnig eiga þeir möguleika á því að sleppa hreinlega sundhlutanum. Þá myndu keppendur í þríþraut í raun keppa bara í tvíþraut. Í þríþraut eiga keppendur að synd 1,5 kílómetra, hjóla 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Allir keppa í einu. Guðlaug Edda Hannesdóttir verður fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. View this post on Instagram A post shared by USA TODAY (@usatoday)
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira