Fékk yfir sig olíugusu við tökur á sjónvarpsþáttum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. júlí 2024 23:29 Jennifer Aniston í hlutverki Alex Levy. Getty Bandaríska leikkonan Jennifer Aniston var við tökur á sjónvarpsþáttunum The Morning Show í New York-borg um helgina þegar hún fékk yfir sig gusu af olíu. Olíugusan var hluti af atriði í fjórðu þáttaröð sjónvarpsþáttanna, sem sýndir eru á AppleTV+ streymisveitunni. Vegfarendur sem urðu vitni af tökunum segja að Alex Levy, persóna Aniston, hafi verið í hópi mótmælenda og gusan hafi sýnilega reitt Levy til reiði. And... action! 🎬️ #JenniferAniston was seen getting doused with oil while filming the latest season of #TheMorningShow in New York City. pic.twitter.com/CLmJpQ6869— TheWrap (@TheWrap) July 29, 2024 Ásamt Aniston fer stórleikkonan Reese Witherspoon með aðalhlutverk í þáttunum, sem fjalla um líf þáttastjórnendanna Alex Levy og Bradley Jackson. Fyrsta þáttaröð The Morning Show kom út árið 2019 og er sú fjórða í bígerð. Umfjöllun um þættina má nálgast á vef People. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Olíugusan var hluti af atriði í fjórðu þáttaröð sjónvarpsþáttanna, sem sýndir eru á AppleTV+ streymisveitunni. Vegfarendur sem urðu vitni af tökunum segja að Alex Levy, persóna Aniston, hafi verið í hópi mótmælenda og gusan hafi sýnilega reitt Levy til reiði. And... action! 🎬️ #JenniferAniston was seen getting doused with oil while filming the latest season of #TheMorningShow in New York City. pic.twitter.com/CLmJpQ6869— TheWrap (@TheWrap) July 29, 2024 Ásamt Aniston fer stórleikkonan Reese Witherspoon með aðalhlutverk í þáttunum, sem fjalla um líf þáttastjórnendanna Alex Levy og Bradley Jackson. Fyrsta þáttaröð The Morning Show kom út árið 2019 og er sú fjórða í bígerð. Umfjöllun um þættina má nálgast á vef People.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira