Sex sérsveitarmenn í Eyjum og lagt hald á tvo hnífa Tómas Arnar Þorláksson skrifar 2. ágúst 2024 16:43 Sex sérsveitarmenn eru í Vestmannaeyjum yfir verslunarmannahelgina og munu aðstoða lögregluna. Vísir/Vilhelm Húkkaraballið fór fram í gærkvöldi í Vestmannaeyjum og gekk kvöldið prýðilega vel fyrir utan minniháttar slagsmál og óspektir að sögn Stefáns Jónssonar, yfirlögregluþjóns í Vestmannaeyjum. Lagt var hald á tvo hnífa í nótt en Stefán segir að mennirnir sem áttu hnífanna höfðu ekki gert sig líklega til að beita þeim heldur fundust þeir við hefðbundna leit vegna gruns um vopnaburð. Hann segir að hnífarnir hafi ekki verið stórir en að mennirnir eigi yfir höfði sér sektir vegna brota gegn vopnalögum. „Þetta fór bara vel fram. Það voru tveir sem gistu fangageymslu í nótt. Þeir eru lausir núna, þetta voru bara óspektir og slagsmál. Tvö minniháttar fíkniefnamál,“ sagði Stefán í samtali við Vísi. Hann segir að einn hnífur hafi fundist við líkamsleit og annar í bifreið. „Þetta finnst við skoðun og þetta eru bara hnífar sem eiga ekki að vera í umferð.“ Sérsveitin aðstoðar um helgina Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sagði í samtali við Vísi í júlí að metfjöldi sérsveitarmanna myndu vera lögreglunni til halds og traust yfir verslunarmannahelgina. Stefán staðfestir að sérsveitin sé komin til Eyja og að þeir muni aðstoða lögregluna í kvöld við löggæslu. „Jú það er mjög vel mannað í kvöld. Þeir eru að verða sex sérsveitarmenn hérna samtals. Þeir eru að aðstoða okkur.“ Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Fleiri fréttir Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Sjá meira
Lagt var hald á tvo hnífa í nótt en Stefán segir að mennirnir sem áttu hnífanna höfðu ekki gert sig líklega til að beita þeim heldur fundust þeir við hefðbundna leit vegna gruns um vopnaburð. Hann segir að hnífarnir hafi ekki verið stórir en að mennirnir eigi yfir höfði sér sektir vegna brota gegn vopnalögum. „Þetta fór bara vel fram. Það voru tveir sem gistu fangageymslu í nótt. Þeir eru lausir núna, þetta voru bara óspektir og slagsmál. Tvö minniháttar fíkniefnamál,“ sagði Stefán í samtali við Vísi. Hann segir að einn hnífur hafi fundist við líkamsleit og annar í bifreið. „Þetta finnst við skoðun og þetta eru bara hnífar sem eiga ekki að vera í umferð.“ Sérsveitin aðstoðar um helgina Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sagði í samtali við Vísi í júlí að metfjöldi sérsveitarmanna myndu vera lögreglunni til halds og traust yfir verslunarmannahelgina. Stefán staðfestir að sérsveitin sé komin til Eyja og að þeir muni aðstoða lögregluna í kvöld við löggæslu. „Jú það er mjög vel mannað í kvöld. Þeir eru að verða sex sérsveitarmenn hérna samtals. Þeir eru að aðstoða okkur.“
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Fleiri fréttir Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“