Svarar ekki símtölum sonarins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. ágúst 2024 16:36 Samband Harry við Vilhjálm og Karl hefur verið stirt undanfarin ár. EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA Karl Bretakonungur svarar ekki símtölum yngri sonar síns Harry Bretaprinsar. Feðgarnir hafa lítið sem ekkert talað saman undanfarið og ekki sést síðan í febrúar síðastliðnum þegar Karl tilkynnti heimsbyggðinni að hann væri með krabbamein. Þetta er fullyrt í breska götublaðinu The Sun. Þar er haft eftir ónefndum heimildarmanni sem fullyrt er að sé vinur Harry að ekkert gangi hjá prinsinum að bæta samband sitt við föður sinn. Líkt og flestir vita hefur Harry undanfarin ár búið í Kaliforníu ásamt eiginkonu sinni Meghan Markle og börnum þeirra tveimur. „Símtölum hans er ekki svarað, hann hefur reynt að ná í konunginn og ræða heilsu hans, en þeim símtölum er líka ósvarað,“ hefur götublaðið eftir ónefndum heimildarmanninum. Í umfjöllun blaðsins kemur fram að Harry og Meghan stefni á að fara í heimsókn til Kólumbíu síðar á árinu. Þar segir að Harry óttist hinsvegar öryggi sitt. Hann stendur enn í málaferlum gegn breskum yfirvöldum eftir að hafa verið sviptur sérstakri vernd sem konungsfjölskyldunni er veitt. Harry hefur farið fram á að fá öryggisverði aftur sem greiddir eru af breska ríkinu, án árangurs. Á milli steins og sleggju Fullyrt er í umfjöllun breska götublaðsins að Meghan Markle myndi helst af öllu vilja að Harry léti af málaferlum sínum vegna málsins. Það komi hinsvegar ekki til greina af hálfu prinsins þar sem það varði öryggi fjölskyldunnar. Þá segir í umfjöllun blaðsins að málaferlin séu það helsta sem hafi komið í veg fyrir að prinsinn og konungurinn nái sáttum. „Harry óttast um öryggi sitt og fjölskyldu sinnar og hann telur að sá eini sem geti gert eitthvað í málunum sé faðir hans. Hann er staðráðinn í því að verja fjölskyldu sína,“ hefur blaðið eftir vini prinsins. Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Þetta er fullyrt í breska götublaðinu The Sun. Þar er haft eftir ónefndum heimildarmanni sem fullyrt er að sé vinur Harry að ekkert gangi hjá prinsinum að bæta samband sitt við föður sinn. Líkt og flestir vita hefur Harry undanfarin ár búið í Kaliforníu ásamt eiginkonu sinni Meghan Markle og börnum þeirra tveimur. „Símtölum hans er ekki svarað, hann hefur reynt að ná í konunginn og ræða heilsu hans, en þeim símtölum er líka ósvarað,“ hefur götublaðið eftir ónefndum heimildarmanninum. Í umfjöllun blaðsins kemur fram að Harry og Meghan stefni á að fara í heimsókn til Kólumbíu síðar á árinu. Þar segir að Harry óttist hinsvegar öryggi sitt. Hann stendur enn í málaferlum gegn breskum yfirvöldum eftir að hafa verið sviptur sérstakri vernd sem konungsfjölskyldunni er veitt. Harry hefur farið fram á að fá öryggisverði aftur sem greiddir eru af breska ríkinu, án árangurs. Á milli steins og sleggju Fullyrt er í umfjöllun breska götublaðsins að Meghan Markle myndi helst af öllu vilja að Harry léti af málaferlum sínum vegna málsins. Það komi hinsvegar ekki til greina af hálfu prinsins þar sem það varði öryggi fjölskyldunnar. Þá segir í umfjöllun blaðsins að málaferlin séu það helsta sem hafi komið í veg fyrir að prinsinn og konungurinn nái sáttum. „Harry óttast um öryggi sitt og fjölskyldu sinnar og hann telur að sá eini sem geti gert eitthvað í málunum sé faðir hans. Hann er staðráðinn í því að verja fjölskyldu sína,“ hefur blaðið eftir vini prinsins.
Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein