Öllum sama um sóðaskap í Reykjavík Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. ágúst 2024 15:18 Teitur segir þetta ekki vera fyrsta skipti sem hann kemur að sorpaðstöðunni í slíku ásigkomulagi. Aðsend Teitur Atlason, íbúi í vesturbæ Reykjavíkur, kom að sorptunnum við nýlegar stúdentaíbúðir þar sem Hótel Saga var áður í vægast sagt illa hirtu ásigkomulagi. Það var mikill sóðaskapur og rusl á víð og dreif um jörðina. Hann gagnrýnir umgengni íbúanna í færslu sem hann birti á íbúahóp Vesturbæjar í dag. Margir tóku undir með honum í athugasemdunum. Rusl var á víð og dreif á jörðinni.Aðsend Öllum sama um ruslamál „Hvort þetta sé um að kenna sóðaskap og umhirðuleysi íbúanna við þessar flottu stúdentagarða, eða rusla-gramsara eða dósasafnara, skal ósagt. Mér finnst að ábyrgðin á þessu liggi hjá þeim sem þessi sorpaðstaða tilheyrir. Ef einhver ruslagramsari sturtar úr tunnunum og hendir öllu út um allt, þýðir lítið að segja "Þetta var ekki mér að kenna" og horfa svo á rusið fjúka úm allt hverfið,“ skrifar hann í færslunni. Hann kveðst finnast öllum vera býsna sama um ruslamál og sóðaskap í Reykjavík og tekur unga fólkið sérstaklega fram í þeim efnum. Ekki í fyrsta skipti „Þau virðast ekki kunna þetta,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Stúdentarnir fluttu fyrst inn í húsnæðið á síðasta ári en Teitur segir þetta ekki vera í fyrsta skipti sem hann kemur að afgirtu sorpsvæðinu í slíku ástandi. Ljótt er að sjá ruslaaðstöðuna.Aðsend „Ég undrast á því hvernig þetta geti gerst. Hver gengur svona um?“ spyr Teitur. „Er það ríkisstjórninni að kenna, eða borgarstjóranum? Eða er þetta kannski ruslaköllunum að kenna? Eða er þetta kannski bara íbúunum að kenna?“ spyr Teitur sig þá. „Þetta eru hugleiðingar sem leita á hugann,“ bætir hann við. Reykjavík Sorphirða Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Það var mikill sóðaskapur og rusl á víð og dreif um jörðina. Hann gagnrýnir umgengni íbúanna í færslu sem hann birti á íbúahóp Vesturbæjar í dag. Margir tóku undir með honum í athugasemdunum. Rusl var á víð og dreif á jörðinni.Aðsend Öllum sama um ruslamál „Hvort þetta sé um að kenna sóðaskap og umhirðuleysi íbúanna við þessar flottu stúdentagarða, eða rusla-gramsara eða dósasafnara, skal ósagt. Mér finnst að ábyrgðin á þessu liggi hjá þeim sem þessi sorpaðstaða tilheyrir. Ef einhver ruslagramsari sturtar úr tunnunum og hendir öllu út um allt, þýðir lítið að segja "Þetta var ekki mér að kenna" og horfa svo á rusið fjúka úm allt hverfið,“ skrifar hann í færslunni. Hann kveðst finnast öllum vera býsna sama um ruslamál og sóðaskap í Reykjavík og tekur unga fólkið sérstaklega fram í þeim efnum. Ekki í fyrsta skipti „Þau virðast ekki kunna þetta,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Stúdentarnir fluttu fyrst inn í húsnæðið á síðasta ári en Teitur segir þetta ekki vera í fyrsta skipti sem hann kemur að afgirtu sorpsvæðinu í slíku ástandi. Ljótt er að sjá ruslaaðstöðuna.Aðsend „Ég undrast á því hvernig þetta geti gerst. Hver gengur svona um?“ spyr Teitur. „Er það ríkisstjórninni að kenna, eða borgarstjóranum? Eða er þetta kannski ruslaköllunum að kenna? Eða er þetta kannski bara íbúunum að kenna?“ spyr Teitur sig þá. „Þetta eru hugleiðingar sem leita á hugann,“ bætir hann við.
Reykjavík Sorphirða Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira