Limurinn stóð í vegi fyrir ólympíudraumnum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. ágúst 2024 23:57 Anthony Ammirati á Ólympíuleikunum í dag. getty Franski stangastökkvarinn Anthony Ammirati var á góðri leið með að komast í úrslit í stangarstökki á Ólympíuleikunum í París í dag. Fyrirstaða þess kom úr óvæntri átt. Ammarati reyndi í dag við 5,70 metra stökk í dag og virtist á góðri leið með að koma sér yfir stöngina, þegar getnaðarlimur hans kom við stöngina og felldi hana á dýnuna. Þar með var Ammirati úr leik. Myndband af þessu stökki hans hefur farið eins og eldur um sinu netheima. The most peculiar way to lose a pole vaulting Olympic competition.Athlete Anthony Ammirati, #today.pic.twitter.com/fqOnluvb5B— Massimo (@Rainmaker1973) August 3, 2024 Mikið er gantast með atvikið á X. „Hann mætti með bagettuna á leikana,“ skrifar einn. „Sennilega besta leiðin til að tapa,“. En fyrir Ammarati, 21 árs, er þetta væntanlega fúlasta alvara. Þetta var hans síðasti séns til að næla sér í verðlaun þessa leikana. Hann er farinn heim ásamt öðrum frönskum stangastökkvurum sem kepptu í ár. Frakkar hafa þrátt fyrir það átt góðu gengi að fagna þessa leikana, unnið til 44 verðlauna, þar af 12 gullverðlauna. Aðeins Bandaríkin og Kína hafa átt betra gengi að fagna: Bandaríkjamenn með 71 verðlaun og Kína 45. Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Ammarati reyndi í dag við 5,70 metra stökk í dag og virtist á góðri leið með að koma sér yfir stöngina, þegar getnaðarlimur hans kom við stöngina og felldi hana á dýnuna. Þar með var Ammirati úr leik. Myndband af þessu stökki hans hefur farið eins og eldur um sinu netheima. The most peculiar way to lose a pole vaulting Olympic competition.Athlete Anthony Ammirati, #today.pic.twitter.com/fqOnluvb5B— Massimo (@Rainmaker1973) August 3, 2024 Mikið er gantast með atvikið á X. „Hann mætti með bagettuna á leikana,“ skrifar einn. „Sennilega besta leiðin til að tapa,“. En fyrir Ammarati, 21 árs, er þetta væntanlega fúlasta alvara. Þetta var hans síðasti séns til að næla sér í verðlaun þessa leikana. Hann er farinn heim ásamt öðrum frönskum stangastökkvurum sem kepptu í ár. Frakkar hafa þrátt fyrir það átt góðu gengi að fagna þessa leikana, unnið til 44 verðlauna, þar af 12 gullverðlauna. Aðeins Bandaríkin og Kína hafa átt betra gengi að fagna: Bandaríkjamenn með 71 verðlaun og Kína 45.
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum