Helgin fór prýðilega fram í Eyjum Jón Ísak Ragnarsson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 5. ágúst 2024 13:53 Helgin gekk vel í Eyjum, að sögn Karls Gauta lögreglustjóra. Vísir/Viktor Freyr Um fimm hundruð manns leituðu skjóls í Herjólfshöll í nótt vegna veðurs. Annars fór nóttin að mestu vel fram á Þjóðhátíð í Eyjum að sögn lögreglustjóra. Umferð hefur að mestu gengið vel um helgina þrátt fyrir vonskuveður samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Nokkur umferð er um Landeyjahöfn en allir ökumenn sem þar eiga leið um eru stöðvaðir til að blása. Fór prýðilega fram „Það voru fá mál, það voru einhver ölvunartengd mál, líkamsárásir sem ekki voru kærðar. En að öðru leyti fór þetta alveg prýðilega fram. Það hafa komið einhver minniháttar fíkniefnamál alla dagana, nokkur síðasta sólarhringinn, held þau hafi verið fimm. Kynferðisbrot hafa engin borist okkur inn á okkar borð enn sem komið er,“ segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Enginn gisti í fangaklefa í nótt. Margir leitað í Herjólfshöllina Töluvert rok og rigning hefur verið í Eyjum um helgina, en nokkur fjöldi fólks leitaði skjóls í Herjólfshöllinni. „Það var auðvitað svolítill umgamgur og straumur inn og út. En ég hugsa að það hafi verið kannski fimm hundruð manns þarna inni,“ segir Karl. Þjóðhátíðin í ár var með stærri Þjóðhátíðum segir Karl. Gestir hafi verið frá fimmtán til átján þúsund. Herjólfsdalur er þó í þokkalegu ásigkomulagi. „Ástandið í Dalnum er bara ágætt, ég fór þarna í morgun og þetta lítur bara vel út. Það er byrjað að hreinsa og þrátt fyrir þessa gífurlegu úrkomu er þetta bara minna drullusvað en ég bjóst við, miðað við þennan fjölda þarna,“ segir Karl. Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira
Umferð hefur að mestu gengið vel um helgina þrátt fyrir vonskuveður samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Nokkur umferð er um Landeyjahöfn en allir ökumenn sem þar eiga leið um eru stöðvaðir til að blása. Fór prýðilega fram „Það voru fá mál, það voru einhver ölvunartengd mál, líkamsárásir sem ekki voru kærðar. En að öðru leyti fór þetta alveg prýðilega fram. Það hafa komið einhver minniháttar fíkniefnamál alla dagana, nokkur síðasta sólarhringinn, held þau hafi verið fimm. Kynferðisbrot hafa engin borist okkur inn á okkar borð enn sem komið er,“ segir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum. Enginn gisti í fangaklefa í nótt. Margir leitað í Herjólfshöllina Töluvert rok og rigning hefur verið í Eyjum um helgina, en nokkur fjöldi fólks leitaði skjóls í Herjólfshöllinni. „Það var auðvitað svolítill umgamgur og straumur inn og út. En ég hugsa að það hafi verið kannski fimm hundruð manns þarna inni,“ segir Karl. Þjóðhátíðin í ár var með stærri Þjóðhátíðum segir Karl. Gestir hafi verið frá fimmtán til átján þúsund. Herjólfsdalur er þó í þokkalegu ásigkomulagi. „Ástandið í Dalnum er bara ágætt, ég fór þarna í morgun og þetta lítur bara vel út. Það er byrjað að hreinsa og þrátt fyrir þessa gífurlegu úrkomu er þetta bara minna drullusvað en ég bjóst við, miðað við þennan fjölda þarna,“ segir Karl.
Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira