Snæbjörn nýr leikhússtjóri í Tjarnarbíói Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. ágúst 2024 11:24 Snæbjörn Brynjarsson tekur við stjórnartaumunum í Tjarnarbíói. Tjarnarbíó Snæbjörn Brynjarsson safnstjóri og leikhúsgagnrýnandi hefur verið ráðinn nýr leikhússtjóri í Tjarnarbíói. Hann tekur við starfinu af Söru Martí Guðmundsdóttur sem hefur gegnt hlutverkinu undanfarin tvö ár. Fram kemur í tilkynningu frá Tjarnarbíói að Snæbjörn eigi fjölbreyttan starfsferil að baki. Meðal annars sem leikari með franska leikhópnum Vivarium Studio og leikhússins Nanterre Amandiers, sem rithöfundur og blaðamaður. Frá 2015 til 2021 var hann leikhúsgagnrýnandi fyrir RÚV í sjónvarpi og á Rás eitt. „Það má því segja að hann sé sönnun þess að ekki sé öll von úti fyrir gagnrýnendur um endurkomu aftur inn í sviðslistasenuna,“ segir í tilkynningunni. Árið 2018 stofnaði hann menningarrýmið Midpunkt í Hamraborg og í kjölfarið á því listahátíðina Hamraborg Festival. Hann hefur verið einn af listrænum stjórnendum hennar síðan 2021 þegar fyrsta hátíðin fór fram. Síðastliðin þrjú ár hefur hann verið safnstjóri Listasafns Svavars Guðnasonar sem staðsett er á Höfn í Hornafirði. Það safn er tileinkað fyrsta abstrakt listmálara Íslendinga og sýnir fjölbreytta samtímalist allan ársins hring. Sara Martí lætur af störfum í ágúst. Fram kemur í tilkynningunni að síðasta ár hafi verið það aðsóknarmesta í sögu Tjarnarbíós síðan leikhúsið var opnað árið 2013. Leikhús Vistaskipti Reykjavík Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Tjarnarbíói að Snæbjörn eigi fjölbreyttan starfsferil að baki. Meðal annars sem leikari með franska leikhópnum Vivarium Studio og leikhússins Nanterre Amandiers, sem rithöfundur og blaðamaður. Frá 2015 til 2021 var hann leikhúsgagnrýnandi fyrir RÚV í sjónvarpi og á Rás eitt. „Það má því segja að hann sé sönnun þess að ekki sé öll von úti fyrir gagnrýnendur um endurkomu aftur inn í sviðslistasenuna,“ segir í tilkynningunni. Árið 2018 stofnaði hann menningarrýmið Midpunkt í Hamraborg og í kjölfarið á því listahátíðina Hamraborg Festival. Hann hefur verið einn af listrænum stjórnendum hennar síðan 2021 þegar fyrsta hátíðin fór fram. Síðastliðin þrjú ár hefur hann verið safnstjóri Listasafns Svavars Guðnasonar sem staðsett er á Höfn í Hornafirði. Það safn er tileinkað fyrsta abstrakt listmálara Íslendinga og sýnir fjölbreytta samtímalist allan ársins hring. Sara Martí lætur af störfum í ágúst. Fram kemur í tilkynningunni að síðasta ár hafi verið það aðsóknarmesta í sögu Tjarnarbíós síðan leikhúsið var opnað árið 2013.
Leikhús Vistaskipti Reykjavík Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira