Fimm milljarðar í húsnæðisúrræði fyrir hælisleitendur Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. ágúst 2024 14:58 Áætlaður kostnaður fyrir árið í ár er aðeins minni eða um 4,7 milljarðar. Vísir/Vilhelm Kostnaður við húsnæðisúrræði fyrir hælisleitendur nam tæplega fimm milljörðum króna árið 2023 og áætlaður kostnaður fyrir þetta ár er tæplega 4,7 milljarðar. Þetta kemur fram í svari Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags og vinnumarkaðsráðherra, við fyrirspurn frá Bergþóri Ólasyni, þingmanns Miðflokksins. Í svarinu segir að Vinnumálastofnun, sem fer með þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd, sé í dag með 23 búsetuúrræði með gistiplássi fyrir 1549 einstaklinga. Þau eru staðsett í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Hvalfirði, Laugarvatni og á Akureyri. Öll úrræðin geta hýst á bilinu 30-220 einstaklinga nema eitt. Kostnaðurinn við úrræðin eru gefinn upp sundurliðaður. Kostnaður við öryggisgæslu var meiri en sjálf húsaleigan á síðasta ári en hún nam um 2,5 milljörðum á meðan húsaleigan nam um tveimur. Kostnaður við ræstingu nam um 237 milljónum. Vinnumálastofnun er einnig með þjónustusamning við fjögur sveitarfélög um að húsa 440 umsækjendur en þau sveitarfélög eru Reykjavík, Hafnarfjörður, Reykjanesbær og Borgarbyggð. Samsetning húsnæðis hjá þeim er að sögn ráðherrans mjög misjöfn og er bæði verið að leigja herbergi og íbúðir frir þessa umsækjendur. Hælisleitendur Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags og vinnumarkaðsráðherra, við fyrirspurn frá Bergþóri Ólasyni, þingmanns Miðflokksins. Í svarinu segir að Vinnumálastofnun, sem fer með þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd, sé í dag með 23 búsetuúrræði með gistiplássi fyrir 1549 einstaklinga. Þau eru staðsett í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Hvalfirði, Laugarvatni og á Akureyri. Öll úrræðin geta hýst á bilinu 30-220 einstaklinga nema eitt. Kostnaðurinn við úrræðin eru gefinn upp sundurliðaður. Kostnaður við öryggisgæslu var meiri en sjálf húsaleigan á síðasta ári en hún nam um 2,5 milljörðum á meðan húsaleigan nam um tveimur. Kostnaður við ræstingu nam um 237 milljónum. Vinnumálastofnun er einnig með þjónustusamning við fjögur sveitarfélög um að húsa 440 umsækjendur en þau sveitarfélög eru Reykjavík, Hafnarfjörður, Reykjanesbær og Borgarbyggð. Samsetning húsnæðis hjá þeim er að sögn ráðherrans mjög misjöfn og er bæði verið að leigja herbergi og íbúðir frir þessa umsækjendur.
Hælisleitendur Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira