Helga Vala til Lögfræðistofu Reykjavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. ágúst 2024 15:56 Helga Vala sagði skilið við Samfylkinguna, sótti sér lögmannsréttindi og er komin til starfa á lögfræðistofu. LR Helga Vala Helgadóttir, fyrrverandi þingmaður og lögmaður, hefur bæst við hóp lögmanna Lögfræðistofu Reykjavíkur. Helga Vala útskrifaðist með ML gráðu frá Háskólanum í Reykjavík árið 2011 og öðlaðist sama ár málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi og síðar fyrir Landsrétti. Helga Vala stofnaði ásamt öðrum lögmönnum Völvu lögmenn árið 2011 og starfaði þar uns hún tók sæti á Alþingi árið 2017. Hún sat á þingi fyrir Samfylkinguna en kaus að hverfa aftur til lögmannsstarfa haustið 2023 á Völvu lögmönnum. Á heimasíðu Völvu er Helga Vala skráð eini starfsmaðurinn. Á Alþingi gegndi hún ýmsum trúnaðarstörfum, var formaður þingflokks, formaður Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og Velferðarnefndar auk þess að eiga sæti í umhverfis- og samgöngunefnd, allsherjar- og menntamálanefnd og Íslandsdeild ÖSE, Öryggis og samvinnustofnunar Evrópu, svo dæmi séu tekin. Helga Vala hefur fjölbreytta reynslu úr lögmennsku en hennar helstu starfssvið eru stjórnsýslu- og stjórnskipunarréttur, fjölskyldu og barnaréttur, sakamála- og vinnuréttur, málefni útlendinga auk almennrar lögfræðiráðgjafar og málflutnings. Grétar Dór Sigurðsson, lögmaður og stjórnarformaður LR segir mjög ánægjulegt að fá Helgu Völu inn í öflugan hóp lögmanna LR. Hún búi yfir mikilli og fjölbreyttri reynslu sem muni nýtast viðskiptavinum stofunnar vel en styrkur stofunnar liggi einmitt í mikilli fagþekkingu og áratugareynslu á ólíkum sviðum lögfræðinnar. Lögmennska Vistaskipti Alþingi Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Helga Vala stofnaði ásamt öðrum lögmönnum Völvu lögmenn árið 2011 og starfaði þar uns hún tók sæti á Alþingi árið 2017. Hún sat á þingi fyrir Samfylkinguna en kaus að hverfa aftur til lögmannsstarfa haustið 2023 á Völvu lögmönnum. Á heimasíðu Völvu er Helga Vala skráð eini starfsmaðurinn. Á Alþingi gegndi hún ýmsum trúnaðarstörfum, var formaður þingflokks, formaður Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og Velferðarnefndar auk þess að eiga sæti í umhverfis- og samgöngunefnd, allsherjar- og menntamálanefnd og Íslandsdeild ÖSE, Öryggis og samvinnustofnunar Evrópu, svo dæmi séu tekin. Helga Vala hefur fjölbreytta reynslu úr lögmennsku en hennar helstu starfssvið eru stjórnsýslu- og stjórnskipunarréttur, fjölskyldu og barnaréttur, sakamála- og vinnuréttur, málefni útlendinga auk almennrar lögfræðiráðgjafar og málflutnings. Grétar Dór Sigurðsson, lögmaður og stjórnarformaður LR segir mjög ánægjulegt að fá Helgu Völu inn í öflugan hóp lögmanna LR. Hún búi yfir mikilli og fjölbreyttri reynslu sem muni nýtast viðskiptavinum stofunnar vel en styrkur stofunnar liggi einmitt í mikilli fagþekkingu og áratugareynslu á ólíkum sviðum lögfræðinnar.
Lögmennska Vistaskipti Alþingi Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira