Að gráta í rigningunni - og dansa Jón Þór Ólafsson skrifar 15. ágúst 2024 21:30 Gamalt spakmæli segir að: „Breyting orsakar ekki þjáningu, að streitast á móti breytingu orsakar þjáningu.“- Að blotna í rigningu getu verið óþægilegt, en það að streitast á móti upplifuninni getur gert hana miklu óþægilegri. Andstæðan við það að streitast á móti upplifun er kallað „willingness” í sálfræði - að raunverulega vilja upplifa það sem er til staðar, þó það sé óþægilegt. - (Hvað væri góð þýðing á “willingnes”?) „Willingness” að upplifa óþægilegar tilfinningar getur mjög fljótt gert þær léttbærari, og til lengri tíma þá virðist það líka vera nauðsynlegt til að festast ekki í erfiðum tilfinninga flækjum og geta leyst úr þeim sem eru komnar í hnút. Þegar við höfum fengið nóg af því að bæla eða flýja tilfinningaleg óþægindi, með tilheyrandi þunglyndi, kvíða, áráttu, fíkn og kulnun, þá fáum við kannski tækifæri til að prófa “Willingness” - og gráta í rigningunni - og dansa - og finna meira frelsi til að líða betur. Höfundur er sálfræðinemi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Framtíðin fær húsnæði Ingunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Brýr, sýkingar og börn Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar Skoðun Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Skoðun Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Gamalt spakmæli segir að: „Breyting orsakar ekki þjáningu, að streitast á móti breytingu orsakar þjáningu.“- Að blotna í rigningu getu verið óþægilegt, en það að streitast á móti upplifuninni getur gert hana miklu óþægilegri. Andstæðan við það að streitast á móti upplifun er kallað „willingness” í sálfræði - að raunverulega vilja upplifa það sem er til staðar, þó það sé óþægilegt. - (Hvað væri góð þýðing á “willingnes”?) „Willingness” að upplifa óþægilegar tilfinningar getur mjög fljótt gert þær léttbærari, og til lengri tíma þá virðist það líka vera nauðsynlegt til að festast ekki í erfiðum tilfinninga flækjum og geta leyst úr þeim sem eru komnar í hnút. Þegar við höfum fengið nóg af því að bæla eða flýja tilfinningaleg óþægindi, með tilheyrandi þunglyndi, kvíða, áráttu, fíkn og kulnun, þá fáum við kannski tækifæri til að prófa “Willingness” - og gráta í rigningunni - og dansa - og finna meira frelsi til að líða betur. Höfundur er sálfræðinemi.
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar