„Gefur okkur bara meiri eld í það að taka stóra bikarinn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2024 22:20 Karitas Tómasdóttir í eltingaleik í leik kvöldsins. Vísir/Anton Brink „Þetta er bara helvíti súrt,“ sagði stuttorð Karitas Tómasdóttir eftir að hún og liðsfélagar hennar í Breiðabliki þurftu að horfa á eftir bikarmeistaratitlinum til Vals í kvöld. Blikar máttu þola 2-1 tap í úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld, í leik þar sem bæði lið fengu sín færi til að brjóta ísinn. Að lokum voru það Valskonur sem voru fyrri til og róðurinn eftir það þungur fyrir Blikaliðið og Karitas segir það hafa verið sárt. „Ég er sammála. Maður á náttúrulega eftir að horfa aftur á leikinn, en mér fannst við vera betri allavega í fyrri hálfleik og á stórum köflum í seinni. Svo bara leka inn mörk hjá okkur og auðvitað var þetta orðið erfitt eftir að þær skoruðu annað markið. En við hættum aldrei og ætluðum að jafna þetta og ná þessu í framlengingu.“ Karitas varð undir í baráttunni við Katie Cousins í aðdraganda annars marks Vals, en bætti að einhverju leyti upp fyrir mistökin með því að skora mark Blika undir lok leiks. Hún segir það þó vera langt frá því að vera einhver sárabót. „Við vildum auðvitað bara fara fram aftur og skora annað mark. En þetta gefur okkur bara meiri eld í það að taka stóra bikarinn,“ sagði Karitas að lokum Mjólkurbikar kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Blikar máttu þola 2-1 tap í úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld, í leik þar sem bæði lið fengu sín færi til að brjóta ísinn. Að lokum voru það Valskonur sem voru fyrri til og róðurinn eftir það þungur fyrir Blikaliðið og Karitas segir það hafa verið sárt. „Ég er sammála. Maður á náttúrulega eftir að horfa aftur á leikinn, en mér fannst við vera betri allavega í fyrri hálfleik og á stórum köflum í seinni. Svo bara leka inn mörk hjá okkur og auðvitað var þetta orðið erfitt eftir að þær skoruðu annað markið. En við hættum aldrei og ætluðum að jafna þetta og ná þessu í framlengingu.“ Karitas varð undir í baráttunni við Katie Cousins í aðdraganda annars marks Vals, en bætti að einhverju leyti upp fyrir mistökin með því að skora mark Blika undir lok leiks. Hún segir það þó vera langt frá því að vera einhver sárabót. „Við vildum auðvitað bara fara fram aftur og skora annað mark. En þetta gefur okkur bara meiri eld í það að taka stóra bikarinn,“ sagði Karitas að lokum
Mjólkurbikar kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn