Eldur logar í frægu listasafni í Lundúnum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. ágúst 2024 14:39 Vart varð við eldinn um hádegisleytið að staðartíma. Aðsend Eldur logar í hinu víðfræga Somerset-húsi í miðborg Lundúna og eru um 125 slökkviliðsmenn á vettvangi. Reyksúla sást stíga upp úr þaki byggingarinnar um hádegisleytið á staðartíma of barst útkall til slökkviliðsins klukkan 11:59. Tuttugu slökkvibílar voru þá sendir á vettvang. Byggingin hýsir Courtauld-listasafnið sem er umfangsmikið safn málverka allt frá endurreisnartímabilinu til tuttugustu aldarinnar. Fræg verk á borð við Bar á Folie-Bergère eftir Édouard Manet og sjálfsmynd Vincents van Gogh með sárabindið á eyranu eru geymd í byggingunni. Slightly disturbed by the amount of smoke currently pouring out of the roof of Somerset House… pic.twitter.com/GqeJflO9pg— Michelle Birkby/Emma Butler (@michelleeb) August 17, 2024 Guardian hefur eftir stjórnanda safnsins að eldsvoðinn hafi brotist út í vesturálmu byggingarinnar og að það væru engin málverk geymd þar. „Það sem ég get staðfest er að vart varð við eld í hádeginu í einu horni vesturálmunnar. Svæðið var samstundis rýmt og gert slökkviliði viðvart sem var fljótt á vettvang,“ er haft eftir Jonathan Reekie formanni stjórnarnefndar safnsins. „Það eru allir öruggir og í bili viljum við bara leyfa slökkviliði Lundúnaborgar að sinna sínu góða starfi,“ segir hann. Byggingunni hefur verið lokað og einnig hefur verið lokað fyrir umferð á svæðinu. Eldsupptök liggja ekki fyrir en eins og fram kom hefur ekkert tjón orðið á fólki. Bretland Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
Reyksúla sást stíga upp úr þaki byggingarinnar um hádegisleytið á staðartíma of barst útkall til slökkviliðsins klukkan 11:59. Tuttugu slökkvibílar voru þá sendir á vettvang. Byggingin hýsir Courtauld-listasafnið sem er umfangsmikið safn málverka allt frá endurreisnartímabilinu til tuttugustu aldarinnar. Fræg verk á borð við Bar á Folie-Bergère eftir Édouard Manet og sjálfsmynd Vincents van Gogh með sárabindið á eyranu eru geymd í byggingunni. Slightly disturbed by the amount of smoke currently pouring out of the roof of Somerset House… pic.twitter.com/GqeJflO9pg— Michelle Birkby/Emma Butler (@michelleeb) August 17, 2024 Guardian hefur eftir stjórnanda safnsins að eldsvoðinn hafi brotist út í vesturálmu byggingarinnar og að það væru engin málverk geymd þar. „Það sem ég get staðfest er að vart varð við eld í hádeginu í einu horni vesturálmunnar. Svæðið var samstundis rýmt og gert slökkviliði viðvart sem var fljótt á vettvang,“ er haft eftir Jonathan Reekie formanni stjórnarnefndar safnsins. „Það eru allir öruggir og í bili viljum við bara leyfa slökkviliði Lundúnaborgar að sinna sínu góða starfi,“ segir hann. Byggingunni hefur verið lokað og einnig hefur verið lokað fyrir umferð á svæðinu. Eldsupptök liggja ekki fyrir en eins og fram kom hefur ekkert tjón orðið á fólki.
Bretland Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“