Slot sammála Klopp varðandi hádegisleiki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2024 20:00 Slot á hliðarlínunni. Bradley Collyer/Getty Images „Við sýndum fram á að við hötum þegar leikir byrja 12.30,“ sagði Arne Slot, þjálfari Liverpool eftir sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu en Liverpool byrjaði tímabilið á 2-0 sigri á nýliðum Ipswich Town. Liverpool hóf tímabilið á 2-0 sigri en Slot var þó ekki sáttur með frammistöðu sinna manna framan af leik. „Eitt af því sem mér var sagt var að Jürgen Klopp (fyrrum þjálfari liðsins) hataði leiki sem byrjuðu hálf eitt. Við sýndum fram á það í dag, fyrri hálfleikurinn var ekki nægilega góður en í síðari hálfleik spiluðum við virkilega vel.“ „Sem lið þá gerðum við stóra breytingu í hálfleik,“ sagði þjálfarinn sem viðurkenndi að hann hafði tekið miðvörðinn Jarell Quansah út af fyrir Ibrahima Konaté til að breyta taktík liðsins. „En ég verð að hrósa Ipswich þar sem þeir voru mjög árásargjarnir, voru óhræddir og keyrðu á menn í stöðunni einn á einn. Í síðari hálfleik unnum við fleiri einvígi, fleiri seinni bolta og spiluðum boltanum meira bakvið vörnina þeirra.“ „Við þurfum bara að átta okkur á hvernig hann spilar og njóta fótboltans. Við þurfum ekki að setja frekari pressu á hann, bara spila og njóta leikjanna okkar. Svo sjáum við til að endingu,“ sagði Slot að endingu um Mohamed Salah sem var allt í öllu hjá Liverpool í dag. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Liverpool hóf tímabilið á 2-0 sigri en Slot var þó ekki sáttur með frammistöðu sinna manna framan af leik. „Eitt af því sem mér var sagt var að Jürgen Klopp (fyrrum þjálfari liðsins) hataði leiki sem byrjuðu hálf eitt. Við sýndum fram á það í dag, fyrri hálfleikurinn var ekki nægilega góður en í síðari hálfleik spiluðum við virkilega vel.“ „Sem lið þá gerðum við stóra breytingu í hálfleik,“ sagði þjálfarinn sem viðurkenndi að hann hafði tekið miðvörðinn Jarell Quansah út af fyrir Ibrahima Konaté til að breyta taktík liðsins. „En ég verð að hrósa Ipswich þar sem þeir voru mjög árásargjarnir, voru óhræddir og keyrðu á menn í stöðunni einn á einn. Í síðari hálfleik unnum við fleiri einvígi, fleiri seinni bolta og spiluðum boltanum meira bakvið vörnina þeirra.“ „Við þurfum bara að átta okkur á hvernig hann spilar og njóta fótboltans. Við þurfum ekki að setja frekari pressu á hann, bara spila og njóta leikjanna okkar. Svo sjáum við til að endingu,“ sagði Slot að endingu um Mohamed Salah sem var allt í öllu hjá Liverpool í dag.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira