Tvö þúsund þegar skrifað undir til stuðnings Helga Magnúsi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. ágúst 2024 11:33 Listinn verður opinn og aðgengilegur í tvær vikur. Vísir/Arnar Búið er að koma upp undirskriftalista á Íslandi.is til stuðnings Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara. Ríkissaksóknari hefur óskað eftir því að hann verði leystur af störfum vegna umdeildra ummæla í garð hinsegin fólks og útlendinga. Tæplega tvö þúsund manns hafa þegar skrifað undir. Björn Davíðsson er ábyrgðarmaður fyrir undirskriftalistanum. Hann lýsir sér sem bernskuvini Helga Magnúsar og segist blöskra framgang ríkissaksóknara. Hann segir hana beita Helga þöggun með valdi. „Það eru kannski ekki allir sammála um hvernig menn mega tjá sig um opinber eða persónuleg málefni eins og bernskuvinur minn Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari hefur gert og sætir nú ódrengilegri framkomu vinnufélaga síns til margra ára,“ skrifar hann á Facebook. „Styðjum vararíkissaksóknara!“ „Við undirrituð skorum á dómsmálaráðherra að hafna erindi Sigríðar J Friðjónsdóttur ríkissaksóknara um að veita Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara lausn um stundarsakir,“ segir í lýsingu undirskriftalistans sem ber yfirskriftina: „Styðjum vararíkissaksóknara!“ Helgi hefur lýst því að hann upplifi sig hafa verið stunginn í bakið og hefur krafist þess að dómsmálaráðherra afturkalli áminningu sem hann hlaut frá Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara. Vísir hefur fjallað ítarlega um mál Helga Magnúsar í gegnum tíðina og meðal annars tekið saman ummæli Helga í gegnum árin sem eru kveikjan að þessu öllu saman. Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um stórfellda líkamsárás Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Sjá meira
Tæplega tvö þúsund manns hafa þegar skrifað undir. Björn Davíðsson er ábyrgðarmaður fyrir undirskriftalistanum. Hann lýsir sér sem bernskuvini Helga Magnúsar og segist blöskra framgang ríkissaksóknara. Hann segir hana beita Helga þöggun með valdi. „Það eru kannski ekki allir sammála um hvernig menn mega tjá sig um opinber eða persónuleg málefni eins og bernskuvinur minn Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari hefur gert og sætir nú ódrengilegri framkomu vinnufélaga síns til margra ára,“ skrifar hann á Facebook. „Styðjum vararíkissaksóknara!“ „Við undirrituð skorum á dómsmálaráðherra að hafna erindi Sigríðar J Friðjónsdóttur ríkissaksóknara um að veita Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara lausn um stundarsakir,“ segir í lýsingu undirskriftalistans sem ber yfirskriftina: „Styðjum vararíkissaksóknara!“ Helgi hefur lýst því að hann upplifi sig hafa verið stunginn í bakið og hefur krafist þess að dómsmálaráðherra afturkalli áminningu sem hann hlaut frá Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara. Vísir hefur fjallað ítarlega um mál Helga Magnúsar í gegnum tíðina og meðal annars tekið saman ummæli Helga í gegnum árin sem eru kveikjan að þessu öllu saman.
Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um stórfellda líkamsárás Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Sjá meira