Öllu starfsfólki kollagenvinnslu í Grindavík sagt upp Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. ágúst 2024 13:30 Húsnæði félagsins er óstarfhæft þó ekki sé altjón á því. Vísir/Vilhelm Öllu starfsfólki Marine Collagen í Grindavík hefur verið sagt upp störfum. Í janúargosinu opnaðist stór sprunga á lóð fyrirtækisins en húsnæðið hafði verið óstarfhæft alveg síðan 10. nóvember. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Fimmtán starfsmönnum fyrirtækisins var sagt upp störfum í sumar og uppsagnarfresturinn rennur út nú í lok mánaðar. Erla Ósk Pétursdóttir, framvkæmdastjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar hafa verið óhjákvæmilegar þar sem launastuðningur stjórnvalda renni út í lok ágúst. Beðið niðurstöðu NTÍ „Svo erum við bara að þrýsta á svör til að við getum tekið ákvörðun með framhaldið,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Að sögn Erlu er húsnæði fyrirtækisins óstarfhæft og ástandið á því slæmt. Þó hafa Náttúruhamfaratryggingar ekki lýst yfir altjóni á húsnæðinu. Erla segir að beðið sé niðurstöðu úttektarinnar til að hægt sé að taka ákvörðun um mögulega kostnaðarsama flutninga. „Við erum svolítið föst þarna inni á milli,“ segir Erla. 500 bundnar í ónýtu húsnæði „Stjórnvöld hafa hingað til ekki viljað kaupa upp atvinnuhúsnæði og þarna erum við með 500 milljónir bundnar og það munar um minna fyrir nýsköpunarfyrirtæki,“ segir Erla þá. Erla segir allan gang vera á því hvort fráfarandi starfsfólk félagsins sé komið með annað starf. „Það þarf að taka ákvörðun um framhaldið. Stjórnin þarf að setjast niður og meta það,“ segir Erla Ósk Pétursdóttir. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Fimmtán starfsmönnum fyrirtækisins var sagt upp störfum í sumar og uppsagnarfresturinn rennur út nú í lok mánaðar. Erla Ósk Pétursdóttir, framvkæmdastjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar hafa verið óhjákvæmilegar þar sem launastuðningur stjórnvalda renni út í lok ágúst. Beðið niðurstöðu NTÍ „Svo erum við bara að þrýsta á svör til að við getum tekið ákvörðun með framhaldið,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Að sögn Erlu er húsnæði fyrirtækisins óstarfhæft og ástandið á því slæmt. Þó hafa Náttúruhamfaratryggingar ekki lýst yfir altjóni á húsnæðinu. Erla segir að beðið sé niðurstöðu úttektarinnar til að hægt sé að taka ákvörðun um mögulega kostnaðarsama flutninga. „Við erum svolítið föst þarna inni á milli,“ segir Erla. 500 bundnar í ónýtu húsnæði „Stjórnvöld hafa hingað til ekki viljað kaupa upp atvinnuhúsnæði og þarna erum við með 500 milljónir bundnar og það munar um minna fyrir nýsköpunarfyrirtæki,“ segir Erla þá. Erla segir allan gang vera á því hvort fráfarandi starfsfólk félagsins sé komið með annað starf. „Það þarf að taka ákvörðun um framhaldið. Stjórnin þarf að setjast niður og meta það,“ segir Erla Ósk Pétursdóttir.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira