Gomes á batavegi eftir höfuðhöggið skelfilega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2024 14:19 Gomes segist vera fínn eftir höggið slæma á laugardag. Angel Gomes Angel Gomes, leikmaður Lille, er á batavegi eftir skelfilegt högg í leik liðsins á laugardag. Gomes varð fyrir skelfilegu höggi í fyrri hálfleik leiks Lille og Reims. Leikmaður Reims fékk beint rautt spjald fyrir brotið en leikurinn var í kjölfarið stöðvaður í drykklanga stund meðan Gomes lá óvígur eftir. Hann missti meðvitund og var óttast hið versta en á endanum náði hann meðvitund á ný. Var í kjölfarið farið með hann á spítala. Hákon Arnar Haraldsson kom inn af bekk Lille fyrir Gomes og hjálpaði liðinu að sækja 2-0 sigur í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Gomes hefur nú tjáð sig á samfélagsmiðlum. Miðjumaðurinn knái þakkar fyrir stuðninginn og segir hann ómetanlegan. Þá segist hann ekki geta beðið eftir að snúa aftur. Thank you all for the support, means the world to me! Look forward to recovering and getting back out there❤️ Love and blessings to all! pic.twitter.com/Zg4zBdQpBO— Santi Gomes (@agomes_47) August 18, 2024 Á Instagram-síðu sinni segist hann vera kominn heim og að sér líði vel. Þá þakkar hann læknateymi Lille sem og á sjúkrahúsinu. Þá grínaðist hann með að þetta minnti hann á að vera ekki að stökkva upp í skallabolta að óþörfu en Gomes verður seint sagt hár í loftinu. View this post on Instagram A post shared by Angel (@angel.gomes10) Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira
Gomes varð fyrir skelfilegu höggi í fyrri hálfleik leiks Lille og Reims. Leikmaður Reims fékk beint rautt spjald fyrir brotið en leikurinn var í kjölfarið stöðvaður í drykklanga stund meðan Gomes lá óvígur eftir. Hann missti meðvitund og var óttast hið versta en á endanum náði hann meðvitund á ný. Var í kjölfarið farið með hann á spítala. Hákon Arnar Haraldsson kom inn af bekk Lille fyrir Gomes og hjálpaði liðinu að sækja 2-0 sigur í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Gomes hefur nú tjáð sig á samfélagsmiðlum. Miðjumaðurinn knái þakkar fyrir stuðninginn og segir hann ómetanlegan. Þá segist hann ekki geta beðið eftir að snúa aftur. Thank you all for the support, means the world to me! Look forward to recovering and getting back out there❤️ Love and blessings to all! pic.twitter.com/Zg4zBdQpBO— Santi Gomes (@agomes_47) August 18, 2024 Á Instagram-síðu sinni segist hann vera kominn heim og að sér líði vel. Þá þakkar hann læknateymi Lille sem og á sjúkrahúsinu. Þá grínaðist hann með að þetta minnti hann á að vera ekki að stökkva upp í skallabolta að óþörfu en Gomes verður seint sagt hár í loftinu. View this post on Instagram A post shared by Angel (@angel.gomes10)
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira