Brad Pitt stoppaði í hamborgara í Dalakofanum Lovísa Arnardóttir skrifar 18. ágúst 2024 18:09 Leikarinn fékk sér ostborgara í Dalakofanum. Vísir/Getty og Aðsend Leikarinn Brad Pitt er á landinu og fékk sér hamborgara í Dalakofanum í Laugum í Reykjadal í gær. Ingibjörg Arna Friðgeirsdóttir starfar í Dalakofanum og er ein þeirra sem afgreiddi leikarann í gær. Hún segir hann hafa verið afar kurteisan og að honum hafi þótt hamborgarinn góður. Hann var í för með þremur öðrum Bandaríkjamönnum og fengu þeir sér allir að borða. Þrír þeirra voru á mótorhjóli að sögn Ingibjargar. Fyrst var fjallað um málið á vef DV í dag. „Ég var í pásu inni á kaffistofu þegar hann kom. Hin sem ég vinn með kom til mín og sagði mér að hann væri kominn en ég auðvitað trúði henni ekkert,“ segir Ingibjörg létt. Hún fór samt fram og athugaði málið en vegna þess hve vel klæddur hann var átti hún erfitt með að sjá hvort þetta væri raunverulega hann. „Hann var með húfu og sólgleraugu en þegar hann tók gleraugun af sá ég að þetta var hann. Það var mjög skrítið.“ Stoppuðu í 45 mínútur Hún segir að hann og vinir hans hafi stoppað í um 45 mínútur í Dalakofanum og svo haldið áfram ferðalagi sínu. Hún segir að félagarnir hafi fengið að borða í friði. „En þegar þeir fóru stóð einn gesturinn upp og fylgdist með þeim. Hann vissi greinilega hver hann var. Við kunnum ekkert við það að vera að trufla þá.“ Þetta gerist væntanlega ekki oft? „Nei, það eru kannski einhverjir frægir Íslendingar sem koma en manni myndi aldrei detta í hug að hann myndi koma hingað af öllum stöðum,“ segir Ingibjörg Arna. Frægir á ferð Bandaríkin Hollywood Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sjá meira
Hann var í för með þremur öðrum Bandaríkjamönnum og fengu þeir sér allir að borða. Þrír þeirra voru á mótorhjóli að sögn Ingibjargar. Fyrst var fjallað um málið á vef DV í dag. „Ég var í pásu inni á kaffistofu þegar hann kom. Hin sem ég vinn með kom til mín og sagði mér að hann væri kominn en ég auðvitað trúði henni ekkert,“ segir Ingibjörg létt. Hún fór samt fram og athugaði málið en vegna þess hve vel klæddur hann var átti hún erfitt með að sjá hvort þetta væri raunverulega hann. „Hann var með húfu og sólgleraugu en þegar hann tók gleraugun af sá ég að þetta var hann. Það var mjög skrítið.“ Stoppuðu í 45 mínútur Hún segir að hann og vinir hans hafi stoppað í um 45 mínútur í Dalakofanum og svo haldið áfram ferðalagi sínu. Hún segir að félagarnir hafi fengið að borða í friði. „En þegar þeir fóru stóð einn gesturinn upp og fylgdist með þeim. Hann vissi greinilega hver hann var. Við kunnum ekkert við það að vera að trufla þá.“ Þetta gerist væntanlega ekki oft? „Nei, það eru kannski einhverjir frægir Íslendingar sem koma en manni myndi aldrei detta í hug að hann myndi koma hingað af öllum stöðum,“ segir Ingibjörg Arna.
Frægir á ferð Bandaríkin Hollywood Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sjá meira