Fulham tekur Berge fram yfir McTominay Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2024 23:31 Á leið til Fulham. Dave Howarth/Getty Images Enska knattspyrnuliðinu Fulham var mikið í mun að sækja hávaxinn miðjumann í sumar og hefur nú loks fest kaup á einum slíkum. Norðmaðurinn Sander Gard Bolin Berge er í þann mund að ganga í raðir liðsins frá B-deildarliði Burnley. Fulham hefur látið lítið fyrir sér fara á leikmannamarkaðnum í sumar en þarf á styrkingu að halda. Liðið hefur verið orðað við Scott McTomiany, miðjumann Manchester United sem er 1.93 metri á hæð. Man United taldi tilboð Fulham ekki nægilega gott og var ekki tilbúið að selja þennan skoska landsliðsmann nema hann persónulega myndi gefa til kynna að hann vildi yfirgefa félagið. Nú er allavega ljóst að Fulham mun ekki bjóða í leikmanninn á nýjan leik þar sem liðið frá Lundúnum er við það að festa kaup á Norðmanninum Berge. Fulham er sagt borga 25 milljónir punda eða tæplega fjóra og hálfan milljarð íslenskra króna fyrir þennan 26 ára gamla miðjumann. Hann er 1.95 metri á hæð og ljóst að Marco Silva, þjálfari Fulham, telur lið sitt vanta ákveðna hæð á miðsvæðið. 🚨⚪️⚫️ Fulham have agreed deal to sign Sander Berge from Burnley, here we go!McTominay deal off as Berge joins on £20m plus £5m fee, medical booked for the midfielder.Formal steps to follow tomorrow, as @lauriewhitwell reports. pic.twitter.com/0j4MRoxHRE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2024 Berge er að semja við sitt annað félag á aðeins ári en Burnley festi kaup á honum eftir að Sheffield United féll vorið 2023. Burnley féll svo síðasta vor og vonast Fulham til að Berge nái ekki hinni svokallaðri fall-þrennu, það er að falla þrjú ár í röð með þremur mismunandi liðum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira
Fulham hefur látið lítið fyrir sér fara á leikmannamarkaðnum í sumar en þarf á styrkingu að halda. Liðið hefur verið orðað við Scott McTomiany, miðjumann Manchester United sem er 1.93 metri á hæð. Man United taldi tilboð Fulham ekki nægilega gott og var ekki tilbúið að selja þennan skoska landsliðsmann nema hann persónulega myndi gefa til kynna að hann vildi yfirgefa félagið. Nú er allavega ljóst að Fulham mun ekki bjóða í leikmanninn á nýjan leik þar sem liðið frá Lundúnum er við það að festa kaup á Norðmanninum Berge. Fulham er sagt borga 25 milljónir punda eða tæplega fjóra og hálfan milljarð íslenskra króna fyrir þennan 26 ára gamla miðjumann. Hann er 1.95 metri á hæð og ljóst að Marco Silva, þjálfari Fulham, telur lið sitt vanta ákveðna hæð á miðsvæðið. 🚨⚪️⚫️ Fulham have agreed deal to sign Sander Berge from Burnley, here we go!McTominay deal off as Berge joins on £20m plus £5m fee, medical booked for the midfielder.Formal steps to follow tomorrow, as @lauriewhitwell reports. pic.twitter.com/0j4MRoxHRE— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2024 Berge er að semja við sitt annað félag á aðeins ári en Burnley festi kaup á honum eftir að Sheffield United féll vorið 2023. Burnley féll svo síðasta vor og vonast Fulham til að Berge nái ekki hinni svokallaðri fall-þrennu, það er að falla þrjú ár í röð með þremur mismunandi liðum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira