Skemmdi rúður í lögreglubílum dag eftir dag Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. ágúst 2024 13:51 Fjölmargir lögreglubílar urðu fyrir skemmdum. vísir/vilhelm Kona hefur verið dæmd fyrir héraðsdómi í skilorðsbundið 14 mánaða fangelsi fyrir eignaspjöll. Fólust þau í því að brjóta ítrekað rúður lögreglubíla með neyðarhamri í sumar. Konan hótaði einnig lögreglumanni með skilaboðum á rúðuþurrku. Í dómi héraðsdóms Reykjaness eru talin upp níu mismunandi rúðubrot, bæði þar sem konan sjálf brýtur bílstjóra- eða farþegarúðu, eða liðsinnir öðrum „í orði og verki“ eins og það er orðað. Þann 11. júní síðastliðinn var konan handtekin fyrir sambærilegan verknað. Þegar hún var færð í fangaklefa í lögreglustöðinni í Reykjanesbæ sparkaði hún í vinstra læri lögreglumanns sem hlaut eymsli af. Þá hafði hún í vörslum sínum á heimili sínu úðavopn sem lögregla lagði hald á. Fyrir þetta var hún sömuleiðis dæmd fyrir brot gegn valdstjórninni. „Hættu að klína shitti á mig tík!“ Konan er einnig dæmd fyrir að hafa hótað lögreglumanni ofbeldi með því að skilja eftir miða undir rúðuþurrku einkabifreiðar lögreglumanns. „Hættu að klína shitti á mig tík! Ert bara að biðja um vesen,“ skrifaði konan. Fleiri umferðarlaga- og lögreglubrot eru talin upp í dómi héraðsdóms, þar sem konan meðal neitar ítrekað að fara eftir fyrirmælum lögreglu eða umferðarreglum. Ákærða játaði fyrir dómi og hún því talin hafa gerst sek um fyrrgreinda háttsemi. Var hún dæmd í fjórtán mánaða skilorðsbundið fangelsi auk þess sem henni er gert að greiða 2,3 milljónir í sakarkostnað. Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Sjá meira
Í dómi héraðsdóms Reykjaness eru talin upp níu mismunandi rúðubrot, bæði þar sem konan sjálf brýtur bílstjóra- eða farþegarúðu, eða liðsinnir öðrum „í orði og verki“ eins og það er orðað. Þann 11. júní síðastliðinn var konan handtekin fyrir sambærilegan verknað. Þegar hún var færð í fangaklefa í lögreglustöðinni í Reykjanesbæ sparkaði hún í vinstra læri lögreglumanns sem hlaut eymsli af. Þá hafði hún í vörslum sínum á heimili sínu úðavopn sem lögregla lagði hald á. Fyrir þetta var hún sömuleiðis dæmd fyrir brot gegn valdstjórninni. „Hættu að klína shitti á mig tík!“ Konan er einnig dæmd fyrir að hafa hótað lögreglumanni ofbeldi með því að skilja eftir miða undir rúðuþurrku einkabifreiðar lögreglumanns. „Hættu að klína shitti á mig tík! Ert bara að biðja um vesen,“ skrifaði konan. Fleiri umferðarlaga- og lögreglubrot eru talin upp í dómi héraðsdóms, þar sem konan meðal neitar ítrekað að fara eftir fyrirmælum lögreglu eða umferðarreglum. Ákærða játaði fyrir dómi og hún því talin hafa gerst sek um fyrrgreinda háttsemi. Var hún dæmd í fjórtán mánaða skilorðsbundið fangelsi auk þess sem henni er gert að greiða 2,3 milljónir í sakarkostnað.
Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Sjá meira