Uppsöfnuð spjöld gætu haft áhrif: Tólf í banni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2024 23:00 Gunnar Vatnhamar er lykilmaður í liði Víkings. Vísir/Diego Leikmenn Bestu deildar karla í knattspyrnu eru heldur betur farnir að safna upp spjöldum og alls verða tólf leikmenn í leikbanni í næsta leik síns liðs. Þetta kemur fram í reglubundnum úrskurði aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands. Aðeins eru þrjár umferðir eftir af hefðbundinni deildarkeppni áður en deildinni verður skipt upp í efri og neðri hluta. Sá efri mun berjast um Íslandsmeistaratitilinn á meðan barist verður að halda sæti sínu í deildinni í neðri hlutanum. Mikil spenna er á botni og toppi en toppliðin tvö Víkingur og Breiðablik eru jöfn að stigum á meðan Valur, ÍA og FH eru í harðri baráttu um 3. sætið. Stjarnan og KA eru í baráttu við Fram um 6. sætið en það er síðasta sætið sem gefur þátttöku í úrslitakeppni efri hlutans. Þá eru KR, Vestri, Fylkir og HK í harðri fallbaráttu en aðeins skilja fjögur stig liðin að en síðarnefndu tvö sitja í fallsætum deildarinnar um þessar mundir. Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn missa af næsta leik síns liðs og gegn hvaða liði sá leikur er. Jón Guðni Fjóluson og Gunnar Vatnhamar verða ekki með Íslandsmeisturum Víkings þegar liðið mætir Val. Kristinn Steindórsson verður ekki með Breiðabliki þegar liðið mætir ÍA. Oliver Stefánsson verður ekki með ÍA í sama leik. Orri Sigurður Ómarsson verður ekki með Val gegn Vestra. Ísak Óli Ólafsson verður ekki með FH þegar liðið mætir Fylki. Halldór Jón Sigurður Þórðarson verður ekki með Fylki eftir að hafa fengið rautt gegn HK. Heiðar Ægisson, Haukur Örn Brink og Adolf Daði Birgisson verða ekki með Stjörnunni þegar Garðbæingar mæta HK. George Nunn verður ekki með HK í fallbaráttuslagnum gegn KR. Oliver Stefánsson verður ekki með ÍA gegn Blikum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KSÍ Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Aðeins eru þrjár umferðir eftir af hefðbundinni deildarkeppni áður en deildinni verður skipt upp í efri og neðri hluta. Sá efri mun berjast um Íslandsmeistaratitilinn á meðan barist verður að halda sæti sínu í deildinni í neðri hlutanum. Mikil spenna er á botni og toppi en toppliðin tvö Víkingur og Breiðablik eru jöfn að stigum á meðan Valur, ÍA og FH eru í harðri baráttu um 3. sætið. Stjarnan og KA eru í baráttu við Fram um 6. sætið en það er síðasta sætið sem gefur þátttöku í úrslitakeppni efri hlutans. Þá eru KR, Vestri, Fylkir og HK í harðri fallbaráttu en aðeins skilja fjögur stig liðin að en síðarnefndu tvö sitja í fallsætum deildarinnar um þessar mundir. Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn missa af næsta leik síns liðs og gegn hvaða liði sá leikur er. Jón Guðni Fjóluson og Gunnar Vatnhamar verða ekki með Íslandsmeisturum Víkings þegar liðið mætir Val. Kristinn Steindórsson verður ekki með Breiðabliki þegar liðið mætir ÍA. Oliver Stefánsson verður ekki með ÍA í sama leik. Orri Sigurður Ómarsson verður ekki með Val gegn Vestra. Ísak Óli Ólafsson verður ekki með FH þegar liðið mætir Fylki. Halldór Jón Sigurður Þórðarson verður ekki með Fylki eftir að hafa fengið rautt gegn HK. Heiðar Ægisson, Haukur Örn Brink og Adolf Daði Birgisson verða ekki með Stjörnunni þegar Garðbæingar mæta HK. George Nunn verður ekki með HK í fallbaráttuslagnum gegn KR. Oliver Stefánsson verður ekki með ÍA gegn Blikum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KSÍ Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira