Brjálaður yfir því að sá besti í heimi komst upp með að falla á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2024 13:31 Nick Kyrgios, til hægri, er mjög ósáttur með hversu vel Jannik Sinner slapp þrátt fyrir að falla tvisvar á lyfjaprófi. Getty/Vaughn Ridley Ástralska tennisstjarnan Nick Kyrgios skilur ekkert í því hvernig íþróttamaður getur fallið á lyfjaprófi og haldið síðan áfram að keppa eins og ekkert hafi í skorist. Jannik Sinner, sem er efstur á heimslistanum í tennis, slapp með skrekkinn þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi í mars. Hann var sýknaður þar sem að skýring hans var tekin trúanleg. „Fáránlegt, hvort sem þetta var slys eða skipulagt. Þú fellur á tveimur mismunandi lyfjaprófum. Þú áttir alltaf að fá tveggja ára bann. Frammistaðan þín varð betri. Nuddkrem ... já einmitt,“ skrifaði Kyrgios á samfélagsmiðla. World no. 1 Jannik Sinner failed two doping tests in March but was cleared of wrongdoing by an independent tribunal.As the world reacts, Nick Kyrgios and John Millman have had two differing takes on the news.Read more: https://t.co/f3Prm7kUDb pic.twitter.com/JWiVIBXcCm— ABC SPORT (@abcsport) August 20, 2024 Sterinn clostebol fannst í tveimur sýnum Skinner en sá steri ýtir undir uppbyggingu vöðvamassa. Skinner hélt því fram að sterinn hafi komist inn í líkaman hans fyrir slysni og frá starfsmanni sem hafði notað sprey með clostebol til að græða lítið sár hjá sér. Þessi starfsmaður nuddaði Skinner reglulega frá 5. til 13. mars og allan tímann var starfsmaðurinn sjálfur að nota þetta sprey til að huga að umræddu sári sínu. Lyfjaeftirlitið tók skýringar Skinner trúanlegar og hann var því sýknaður. Það verður líka að taka það fram að magnið af steranum var í mjög litlu magni í sýni Skinner. Þekkt er þegar norska skíðagöngukonan Therese Johaug var dæmd í tveggja ára bann þegar clostebol fannst í sýni hennar. Hún var þá að nota krem til að græða sár við munn í miklum kulda í æfingabúðum. Ridiculous - whether it was accidental or planned. You get tested twice with a banned (steroid) substance… you should be gone for 2 years. Your performance was enhanced. Massage cream…. Yeah nice 🙄 https://t.co/13qR0F9nH2— Nicholas Kyrgios (@NickKyrgios) August 20, 2024 Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira
Jannik Sinner, sem er efstur á heimslistanum í tennis, slapp með skrekkinn þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi í mars. Hann var sýknaður þar sem að skýring hans var tekin trúanleg. „Fáránlegt, hvort sem þetta var slys eða skipulagt. Þú fellur á tveimur mismunandi lyfjaprófum. Þú áttir alltaf að fá tveggja ára bann. Frammistaðan þín varð betri. Nuddkrem ... já einmitt,“ skrifaði Kyrgios á samfélagsmiðla. World no. 1 Jannik Sinner failed two doping tests in March but was cleared of wrongdoing by an independent tribunal.As the world reacts, Nick Kyrgios and John Millman have had two differing takes on the news.Read more: https://t.co/f3Prm7kUDb pic.twitter.com/JWiVIBXcCm— ABC SPORT (@abcsport) August 20, 2024 Sterinn clostebol fannst í tveimur sýnum Skinner en sá steri ýtir undir uppbyggingu vöðvamassa. Skinner hélt því fram að sterinn hafi komist inn í líkaman hans fyrir slysni og frá starfsmanni sem hafði notað sprey með clostebol til að græða lítið sár hjá sér. Þessi starfsmaður nuddaði Skinner reglulega frá 5. til 13. mars og allan tímann var starfsmaðurinn sjálfur að nota þetta sprey til að huga að umræddu sári sínu. Lyfjaeftirlitið tók skýringar Skinner trúanlegar og hann var því sýknaður. Það verður líka að taka það fram að magnið af steranum var í mjög litlu magni í sýni Skinner. Þekkt er þegar norska skíðagöngukonan Therese Johaug var dæmd í tveggja ára bann þegar clostebol fannst í sýni hennar. Hún var þá að nota krem til að græða sár við munn í miklum kulda í æfingabúðum. Ridiculous - whether it was accidental or planned. You get tested twice with a banned (steroid) substance… you should be gone for 2 years. Your performance was enhanced. Massage cream…. Yeah nice 🙄 https://t.co/13qR0F9nH2— Nicholas Kyrgios (@NickKyrgios) August 20, 2024
Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira