Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir lék síðasta hálftímann fyrir Rosenborg í leiknum í dag.
Selma sneri aftur til Rosenborg í sumar eftir að hafa leikið með Nürnberg í Þýskalandi seinni hluta síðasta tímabils.
Selma lék áður með Rosenborg á árunum 2022 og 2023 og varð bikarmeistari með liðinu í fyrra.
Í undanúrslitunum mætir Rosenborg Røa sem vann Lyn í dag, 1-2.