Ronaldo fór fram úr Messi á innan við tveimur tímum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2024 10:02 Cristiano Ronaldo er vinsæll og það sást vel þegar hann setti nýja Youtube síðu sína í loftið. Getty/Mateusz Slodkowski Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo skellti í eitt heimsmet í gær þegar hann setti nýju Youtube síðuna sína í loftið. Aldrei hefur stofnandi Youtube síðu verið fljótari upp í milljón. Það tók Ronaldi aðeins níutíu mínútur að ná upp í milljón áskrifendur að Youtube síðunni en á síðunni ætlar að hann að gefa áhugasömum innsýn í sitt líf á bak við tjöldin. Cristiano Ronaldo has broken the world record for becoming the fastest YouTube channel to hit 1 million subscribers (90 minutes) 🤯🐐 pic.twitter.com/WPDjBLMuX8— ESPN UK (@ESPNUK) August 21, 2024 Allir þeir sem fá milljón fylgjendur fá sérstakan platta frá Youtube. Ronaldo gat opnað pakka með plattanum með fjölskyldu sinni sama kvöld og hann setti síðuna í loftið. Hann sýndi frá þeirri stundu á samfélagsmiðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Ronaldo var samt hvergi nærri hættur því áskrifendurnir streymdu að allan daginn. Það vakti líka athygli að Ronaldo fór fram úr erkifjenda sínum Lionel Messi á innan við tveimur klukkutímum. Messi er með 2,33 milljónir áskrifenda að Youtube síðu sinni en áskrifendur Ronaldo eru þegar komnir yfir fimmtán milljónir á rúmum sólarhring. Þegar eru komnar inn átján mismunandi myndbönd þar af spurningakeppni milli Ronaldo og eiginkonu hans Georginu Rodríguez sem má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira
Það tók Ronaldi aðeins níutíu mínútur að ná upp í milljón áskrifendur að Youtube síðunni en á síðunni ætlar að hann að gefa áhugasömum innsýn í sitt líf á bak við tjöldin. Cristiano Ronaldo has broken the world record for becoming the fastest YouTube channel to hit 1 million subscribers (90 minutes) 🤯🐐 pic.twitter.com/WPDjBLMuX8— ESPN UK (@ESPNUK) August 21, 2024 Allir þeir sem fá milljón fylgjendur fá sérstakan platta frá Youtube. Ronaldo gat opnað pakka með plattanum með fjölskyldu sinni sama kvöld og hann setti síðuna í loftið. Hann sýndi frá þeirri stundu á samfélagsmiðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Ronaldo var samt hvergi nærri hættur því áskrifendurnir streymdu að allan daginn. Það vakti líka athygli að Ronaldo fór fram úr erkifjenda sínum Lionel Messi á innan við tveimur klukkutímum. Messi er með 2,33 milljónir áskrifenda að Youtube síðu sinni en áskrifendur Ronaldo eru þegar komnir yfir fimmtán milljónir á rúmum sólarhring. Þegar eru komnar inn átján mismunandi myndbönd þar af spurningakeppni milli Ronaldo og eiginkonu hans Georginu Rodríguez sem má sjá hér fyrir neðan.
Fótbolti Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira