Einkenni nóróveiru komin fram Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. ágúst 2024 13:45 Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir fundaði með heilbrigðiseftirliti og lögreglu í morgun. vísir/arnar „Einkennin eru ansi grunsamleg fyrir nóróveiru, sem er mjög smitandi og getur valdið hópsýkingum.“ Þetta segir Guðrún Aspelund sóttvarnarlæknir um hópsmit sem upp kom á slóðum Laugarvegs á hálendinu í dag og í gær. Greint var frá smitinu í morgun en síðan þá hafa lögregla og heilbrigðiseftirlit unnið að því að rekja uppruna smitsins. Hátt í fimmtíu skólabörn veiktust í Emstrubotnum og voru flutt með björgunarsveitum af svæðinu. „Það er þónokkur fjöldi sem virðist hafa fengið einhvers konar sýkingu, meltingarfæraeinkenni. Við vitum hins vegar ekki um nein alvarleg einkenni.“ Það muni taka nokkra daga að fá úr því endanlega skorið hvort um nóróveiru sé að ræða eða ekki. Von sé á því um miðja næstu viku. „Á meðan er fólkinu sinnt og hægt er að vinna í öðru eins og þrifum,“ segir Guðrún. Íslendingar geti farið heim en unnið sé að því að koma erlendum ferðamönnum fyrir á öðrum stöðum. „Annars er mikið af þessu í höndum heilsugæslunnar á Suðurlandi. Það er verið að vinna að því að fá sýni fá fólki,“ segir Guðrún og brýnir það fyrir fólki, á ferðamannastöðum sem þessum, að sinna handþvotti og gæta að sóttvörnum. Veikir einstaklingar skuli ekki sinna framreiðslu matar og þvo rúmfatnað. „Fólk verður að passa sín á milli hverju það er að deila og passa umgengni. Svona getur farið á flug á ýmsan hátt.“ Heilbrigðiseftirlit Heilbrigðismál Rangárþing ytra Fjallamennska Tengdar fréttir Fimmtán börn veik í gærkvöldi en fimmtíu í morgun Hátt í fimmtíu börn og sjö fullorðnir hafa notið aðstoðar björgunarsveita í nótt og í morgun eftir að hafa veikst í Emstruskála Ferðafélags Íslands, þar sem þau voru í skólaferðalagi. Fleiri tilkynningar hafa borist björgunarsveitum um veikindi á svæðinu frá því í morgun. 23. ágúst 2024 09:54 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Sjá meira
Þetta segir Guðrún Aspelund sóttvarnarlæknir um hópsmit sem upp kom á slóðum Laugarvegs á hálendinu í dag og í gær. Greint var frá smitinu í morgun en síðan þá hafa lögregla og heilbrigðiseftirlit unnið að því að rekja uppruna smitsins. Hátt í fimmtíu skólabörn veiktust í Emstrubotnum og voru flutt með björgunarsveitum af svæðinu. „Það er þónokkur fjöldi sem virðist hafa fengið einhvers konar sýkingu, meltingarfæraeinkenni. Við vitum hins vegar ekki um nein alvarleg einkenni.“ Það muni taka nokkra daga að fá úr því endanlega skorið hvort um nóróveiru sé að ræða eða ekki. Von sé á því um miðja næstu viku. „Á meðan er fólkinu sinnt og hægt er að vinna í öðru eins og þrifum,“ segir Guðrún. Íslendingar geti farið heim en unnið sé að því að koma erlendum ferðamönnum fyrir á öðrum stöðum. „Annars er mikið af þessu í höndum heilsugæslunnar á Suðurlandi. Það er verið að vinna að því að fá sýni fá fólki,“ segir Guðrún og brýnir það fyrir fólki, á ferðamannastöðum sem þessum, að sinna handþvotti og gæta að sóttvörnum. Veikir einstaklingar skuli ekki sinna framreiðslu matar og þvo rúmfatnað. „Fólk verður að passa sín á milli hverju það er að deila og passa umgengni. Svona getur farið á flug á ýmsan hátt.“
Heilbrigðiseftirlit Heilbrigðismál Rangárþing ytra Fjallamennska Tengdar fréttir Fimmtán börn veik í gærkvöldi en fimmtíu í morgun Hátt í fimmtíu börn og sjö fullorðnir hafa notið aðstoðar björgunarsveita í nótt og í morgun eftir að hafa veikst í Emstruskála Ferðafélags Íslands, þar sem þau voru í skólaferðalagi. Fleiri tilkynningar hafa borist björgunarsveitum um veikindi á svæðinu frá því í morgun. 23. ágúst 2024 09:54 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Sjá meira
Fimmtán börn veik í gærkvöldi en fimmtíu í morgun Hátt í fimmtíu börn og sjö fullorðnir hafa notið aðstoðar björgunarsveita í nótt og í morgun eftir að hafa veikst í Emstruskála Ferðafélags Íslands, þar sem þau voru í skólaferðalagi. Fleiri tilkynningar hafa borist björgunarsveitum um veikindi á svæðinu frá því í morgun. 23. ágúst 2024 09:54