Vann maraþonið fimm mánuðum eftir að hafa eignast barn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2024 14:17 Verena Karlsdóttir var fyrst íslenskra kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu. Stöð 2 sport Verena Karlsdóttir varð fyrsti Íslendingurinn í mark í Reykjavíkurmaraþoninu sem fór fram í dag. Tæpt hálft ár er síðan hún eignaðist barn. Verena hljóp á 03:19:48 og varð níunda í heildina í kvennaflokki. Hún var að vonum sátt, en þreytt, þegar hún ræddi við Stefán Árna Pálsson eftir hlaupið. „Þetta var mjög erfitt. Ég er ekki búin að æfa nógu mikið. En næstum fimm mánuðum eftir að hafa fætt barn,“ sagði Verena. „Þetta var ekki besti undirbúningurinn,“ sagði hlaupagarpurinn ennfremur. Klippa: Viðtal við Verenu En hvernig fannst Verenu hlaupið ganga? „Fyrir tveimur árum hljóp ég miklu skárra en í dag en þetta er bara geggjað, æðislegt veður og stemmning,“ sagði Verena sem var svo spurð hvernig hún hefði farið að því að koma sér svona fljótt aftur af stað eftir barnsburð. „Bara hægt og rólega, hlusta á líkamann. Ég var ekki með neitt prógramm. Ég fór bara út og athugaði hvernig mér líður á hverjum degi. Þetta er best, ekki bara horfa hvað aðrir eru að gera heldur hvað þú sjálfur getur gert.“ Viðtalið við Verenu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins komu frá Portúgal og Rúmeníu José Sousa frá Portúgal og Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. 24. ágúst 2024 12:17 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Verena hljóp á 03:19:48 og varð níunda í heildina í kvennaflokki. Hún var að vonum sátt, en þreytt, þegar hún ræddi við Stefán Árna Pálsson eftir hlaupið. „Þetta var mjög erfitt. Ég er ekki búin að æfa nógu mikið. En næstum fimm mánuðum eftir að hafa fætt barn,“ sagði Verena. „Þetta var ekki besti undirbúningurinn,“ sagði hlaupagarpurinn ennfremur. Klippa: Viðtal við Verenu En hvernig fannst Verenu hlaupið ganga? „Fyrir tveimur árum hljóp ég miklu skárra en í dag en þetta er bara geggjað, æðislegt veður og stemmning,“ sagði Verena sem var svo spurð hvernig hún hefði farið að því að koma sér svona fljótt aftur af stað eftir barnsburð. „Bara hægt og rólega, hlusta á líkamann. Ég var ekki með neitt prógramm. Ég fór bara út og athugaði hvernig mér líður á hverjum degi. Þetta er best, ekki bara horfa hvað aðrir eru að gera heldur hvað þú sjálfur getur gert.“ Viðtalið við Verenu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins komu frá Portúgal og Rúmeníu José Sousa frá Portúgal og Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. 24. ágúst 2024 12:17 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins komu frá Portúgal og Rúmeníu José Sousa frá Portúgal og Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu komu fyrst í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. 24. ágúst 2024 12:17