Lögregla hafði afskipti af „ungum jedi-riddara“ sem skelfdi vegfarendur Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. ágúst 2024 17:26 Ekki er vitað hvað unga jedanum gekk til en hann lofaði að finna æfingum sínum betri stað. Vísir/Samsett Lögregla hafði afskipti af „ungum jedi-riddara“ við æfingar með geislasverð á gangstétt í Reykjavík þar sem æfingar hans voru að skelfa gangandi vegfarendur. Lögregla ræddi við manninn og hann lofaði að finna æfingum sínum betri stað. Þetta er meðal þess sem fram kemur í dagbók lögreglu frá því í dag en mikil dagskrá stendur yfir í miðbænum vegna Menningarnætur og því margmenni á götum borgarinnar. Lögregla segir allt viðburðarhlad hafa gengið vel hingað til. Beit starfsmenn til blóðs Lögregla sinni virku eftirliti á vaktbifreiðum, reiðhjólum og fótgangandi í dag vegna þess fjölda sem sækir miðbæinn. Í dagbók lögreglu kemur einnig fram að lögregla hafi verið send með forgangi að verslun þar sem starfsmenn höfðu mann í tökum eftir búðarþjófnað. Þjófurinn meinti haðfi í atganginum náð að bíta starfsmennina til blóðs. Aðilinn var í verulega annarlegu ástandi, að sögn lögreglu, og verður vistaður í fangaklefa þar til hægt verður að ræða við hann. Sex ökumenn voru teknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíknefna. Þeir voru fluttir á lögreglustöð í hefðbundið ferli. Hljóp á brott með dýra úlpu Einnig var tilkynnt um þjófnað í verslun en þar hafði aðili tekið tvær úlpur í mátunarklefa, skilað annarri og hlaupið á brott með hina. Lögregla segir málið í rannsókn. Þá var einnig tilkynnt um vinnuslys þar sem maður hafði skorið sig á hendi við að sníða til parket og var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í dagbók lögreglu frá því í dag en mikil dagskrá stendur yfir í miðbænum vegna Menningarnætur og því margmenni á götum borgarinnar. Lögregla segir allt viðburðarhlad hafa gengið vel hingað til. Beit starfsmenn til blóðs Lögregla sinni virku eftirliti á vaktbifreiðum, reiðhjólum og fótgangandi í dag vegna þess fjölda sem sækir miðbæinn. Í dagbók lögreglu kemur einnig fram að lögregla hafi verið send með forgangi að verslun þar sem starfsmenn höfðu mann í tökum eftir búðarþjófnað. Þjófurinn meinti haðfi í atganginum náð að bíta starfsmennina til blóðs. Aðilinn var í verulega annarlegu ástandi, að sögn lögreglu, og verður vistaður í fangaklefa þar til hægt verður að ræða við hann. Sex ökumenn voru teknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíknefna. Þeir voru fluttir á lögreglustöð í hefðbundið ferli. Hljóp á brott með dýra úlpu Einnig var tilkynnt um þjófnað í verslun en þar hafði aðili tekið tvær úlpur í mátunarklefa, skilað annarri og hlaupið á brott með hina. Lögregla segir málið í rannsókn. Þá var einnig tilkynnt um vinnuslys þar sem maður hafði skorið sig á hendi við að sníða til parket og var fluttur á slysadeild til aðhlynningar.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira