Myndir: Gleðin allsráðandi í fertugasta Reykjavíkurmaraþoninu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2024 08:01 Alls voru rúmlega fjórtán þúsund keppendur skráðir til leiks. Vísir/Viktor Freyr Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í fertugasta skipti í gær. Eins og áður var mikil stemning á svæðinu og gleðin skein úr andlitum flestra. Alls voru 14.646 keppendur skráðir til leiks í Reykjavíkurmaraþonið í gær og er það töluverð fjölgun frá síðasta ári. Í hlaupið voru skráðir 7.514 karlar, 7.069 konur og 23 kvár. Leikar fóru þannig að í maraþoni kvenna sigraði Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu á tímanum 03:06:25, í öðru sæti var Freya Mary Leman frá Bretlandi og í þriðja sæti var Kerry Ann Arouca frá Bandaríkjunum. Fljótasta íslenska konan í maraþoninu var Verena Karlsdóttir á tímanum 03:19:57 en hún var í 9.sæti í heildina. Í maraþoni karla sigraði Portúgalinn José Sousa á tímanum 02:20:33, í öðru sæti var Philemon Kemboi frá Kenýa og í þriðja sæti var Odd Arne Engesæter. Fljótasti íslenski karlinn í maraþoninu var Sigurður Örn Ragnarsson á tímanum 02:37:07, en hann var í 7.sæti í heildina. Viktor Freyr, ljósmyndari Vísis, var staddur á svæðinu og fangaði stemninguna eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Tilbúin, viðbúin, stað.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir hlupu í búningum.Vísir/Viktor Freyr Fallist í faðma við endamarkið.Vísir/Viktor Freyr Það er erfitt að klára langt hlaup.Vísir/Viktor Freyr Gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Á leið í mark.Vísir/Viktor Freyr Margir hlupu til styrktar góðum málefnum.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir þurftu að létta á sér eftir hlaupið.Vísir/Viktor Freyr Og aðrir þurftu að ná andanum.Vísir/Viktor Freyr Gott að eiga góðan hlaupafélaga.Vísir/Viktor Freyr Portúgalinn José Sousa kom fyrstur allra í mark.Vísir/Viktor Freyr Keppendur fengu orku frá stuðningsfólki.Vísir/Viktor Freyr Stemning við marklínuna.Vísir/Viktor Freyr Tekið á því.Vísir/Viktor Freyr Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson tók púlsinn á keppendum.Vísir/Viktor Freyr Keppendur voru á öllum aldri.Vísir/Viktor Freyr Hin rúmenska Anca Irina Faiciuc fagnaði sigri í kvennaflokki.Vísir/Viktor Freyr Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Sjá meira
Alls voru 14.646 keppendur skráðir til leiks í Reykjavíkurmaraþonið í gær og er það töluverð fjölgun frá síðasta ári. Í hlaupið voru skráðir 7.514 karlar, 7.069 konur og 23 kvár. Leikar fóru þannig að í maraþoni kvenna sigraði Anca Irina Faiciuc frá Rúmeníu á tímanum 03:06:25, í öðru sæti var Freya Mary Leman frá Bretlandi og í þriðja sæti var Kerry Ann Arouca frá Bandaríkjunum. Fljótasta íslenska konan í maraþoninu var Verena Karlsdóttir á tímanum 03:19:57 en hún var í 9.sæti í heildina. Í maraþoni karla sigraði Portúgalinn José Sousa á tímanum 02:20:33, í öðru sæti var Philemon Kemboi frá Kenýa og í þriðja sæti var Odd Arne Engesæter. Fljótasti íslenski karlinn í maraþoninu var Sigurður Örn Ragnarsson á tímanum 02:37:07, en hann var í 7.sæti í heildina. Viktor Freyr, ljósmyndari Vísis, var staddur á svæðinu og fangaði stemninguna eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Tilbúin, viðbúin, stað.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir hlupu í búningum.Vísir/Viktor Freyr Fallist í faðma við endamarkið.Vísir/Viktor Freyr Það er erfitt að klára langt hlaup.Vísir/Viktor Freyr Gleðin allsráðandi.Vísir/Viktor Freyr Á leið í mark.Vísir/Viktor Freyr Margir hlupu til styrktar góðum málefnum.Vísir/Viktor Freyr Einhverjir þurftu að létta á sér eftir hlaupið.Vísir/Viktor Freyr Og aðrir þurftu að ná andanum.Vísir/Viktor Freyr Gott að eiga góðan hlaupafélaga.Vísir/Viktor Freyr Portúgalinn José Sousa kom fyrstur allra í mark.Vísir/Viktor Freyr Keppendur fengu orku frá stuðningsfólki.Vísir/Viktor Freyr Stemning við marklínuna.Vísir/Viktor Freyr Tekið á því.Vísir/Viktor Freyr Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson tók púlsinn á keppendum.Vísir/Viktor Freyr Keppendur voru á öllum aldri.Vísir/Viktor Freyr Hin rúmenska Anca Irina Faiciuc fagnaði sigri í kvennaflokki.Vísir/Viktor Freyr
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Sjá meira