Leitin á Breiðamerkurjökli í myndum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. ágúst 2024 13:36 Sérþjálfað björgunarsveitarfólk með reynslu af aðstæðum á jöklum tekur þátt í aðgerðum á Breiðamerkurjökli. Samsett mynd/Vísir - Landsbjörg Tugir björgunarsveitamanna, lögregla og aðrir viðbragðsaðilar hafa tekið þátt í aðgerðum á Breiðamerkurjökli frá því síðdegis í gær þegar ís hrundi úr jöklinum yfir ferðamenn sem þar voru í íshellaferð. Aðstæður eru nokkuð krefjandi á vettvangi en veðurskilyrði með ágætum til leitar í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis er á vettvangi þar sem hann tók meðfylgjandi myndir og myndskeið sem sýna aðgerðir á svæðinu. Frá aðgerðum úr lofti.Vísir/Vilhelm Aðgerðastjórn á vettvangi við jökulinn.Vísir/Vilhelm Aðstæður eru krefjandi á jöklinum.Vísir/Vilhelm Tjaldbúðir hafa verið settar upp skammt frá jökulsporðinum.Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir, lögregla, sjúkralið og aðrir viðbragðsaðilar eru með búnað sinn, bíla og græjur á og við jökulinn.Vísir/Vilhelm Ragnar Axelsson ljósmyndari, betur þekktur sem RAX, var einnig staddur á vettvangi í gær þar sem hann tók meðfylgjandi myndir. Fleiri tugir viðbragðsaðila hafa tekið þátt í aðgerðum frá því í gær.Vísir/RAX Bílar björgunarsveita á svörtum ísnum.Vísir/RAX Líkt og áður segir tekur fjöldi björgunarsveitafólks þátt í aðgerðum en myndirnar að neðan eru frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Þyrlur landhelgisgæslunnar hafa jafnframt verið nýttar við aðgerðir.Mynd/Slysavarnafélagið Landsbjörg Leitað hefur verið bæði í myrkri og björtu.Mynd/Slysavarnafélagið Landsbjörg Slys á Breiðamerkurjökli Björgunarsveitir Sveitarfélagið Hornafjörður Fjallamennska Lögreglumál Vatnajökulsþjóðgarður Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Þingið að hefjast og málum fjölgað: Umdeild mál á dagskrá Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Sjá meira
Aðstæður eru nokkuð krefjandi á vettvangi en veðurskilyrði með ágætum til leitar í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis er á vettvangi þar sem hann tók meðfylgjandi myndir og myndskeið sem sýna aðgerðir á svæðinu. Frá aðgerðum úr lofti.Vísir/Vilhelm Aðgerðastjórn á vettvangi við jökulinn.Vísir/Vilhelm Aðstæður eru krefjandi á jöklinum.Vísir/Vilhelm Tjaldbúðir hafa verið settar upp skammt frá jökulsporðinum.Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir, lögregla, sjúkralið og aðrir viðbragðsaðilar eru með búnað sinn, bíla og græjur á og við jökulinn.Vísir/Vilhelm Ragnar Axelsson ljósmyndari, betur þekktur sem RAX, var einnig staddur á vettvangi í gær þar sem hann tók meðfylgjandi myndir. Fleiri tugir viðbragðsaðila hafa tekið þátt í aðgerðum frá því í gær.Vísir/RAX Bílar björgunarsveita á svörtum ísnum.Vísir/RAX Líkt og áður segir tekur fjöldi björgunarsveitafólks þátt í aðgerðum en myndirnar að neðan eru frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Þyrlur landhelgisgæslunnar hafa jafnframt verið nýttar við aðgerðir.Mynd/Slysavarnafélagið Landsbjörg Leitað hefur verið bæði í myrkri og björtu.Mynd/Slysavarnafélagið Landsbjörg
Slys á Breiðamerkurjökli Björgunarsveitir Sveitarfélagið Hornafjörður Fjallamennska Lögreglumál Vatnajökulsþjóðgarður Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Þingið að hefjast og málum fjölgað: Umdeild mál á dagskrá Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Sjá meira