Þetta kemur fram á vef Alþingis, sem liggur jafnframt niðri. Allir vefir og tölvupóstur liggur niðri.
Mögulegt er að einnig verði truflanir í kerfinu á morgun miðvikudaginn 28. ágúst.
Á síðu Alþingis er velvirðingar beðist á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.