Lymskuleg skot Love Island stjörnu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. ágúst 2024 16:34 Matilda Draper virðist vera himinlifandi yfir því að vera ekki lengur með Sean Stone. Love Island stjörnurnar Matilda Draper og Sean Stone eru hætt saman. Örfáum klukkustundum eftir að hafa opinberað það skýtur Matilda lymskulega á sinn fyrrverandi á samfélagsmiðlum í gegnum eigin reikninga og reikninga vinkvenna sinna. Parið byrjaði saman í nýjustu seríunni af bresku raunveruleikaþáttunum vinsælu. Í umfjöllun breska götublaðsins The Sun er þess sérstaklega getið að þau hafi verið nýbúin að mæta saman í hlaðvarpsþátt þar sem þau hafi lýst ást sinni á hvort öðru. Það hafi þó vakið athygli aðdáenda að Matilda hafi skellt sér til Ibiza örstuttu eftir að tökum á seríunni lauk og það án síns heittelskaða Sean. Kemur fram að margir aðdáendur hafi efast um sannleiksgildi fullyrðinga þeirra um að allt hafi leikið í lyndi. View this post on Instagram A post shared by Matilda-June Draper (@matildajdraper) Þá vekur blaðið athygli á því að Matilda hafi birt mynd á Instagram af sér á Ibiza. Þar skrifar hún:„Er að upplifa tilfinningarnar, vinsamlegast ekki spila með mig eins og ég sé hálfviti.“ Telja flestir að um sé að ræða skot á hennar fyrrverandi, að því er breska blaðið fullyrðir. Önnur mynd af Matildu á Instagram síðu vinkonu hennar Diamanté sem einnig tók þátt í Love Island er svo talið vera enn lymskulegra skot á hennar fyrrverandi. Þar skrifar Diamanté í því sem virðist vera kaldhæðnislegum tóni: „Við erum.....svoooo ástfangin!“ View this post on Instagram A post shared by Sean Stone (@seanstone__) View this post on Instagram A post shared by Diamanté Dawn Laiva (@diamantelv) Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Parið byrjaði saman í nýjustu seríunni af bresku raunveruleikaþáttunum vinsælu. Í umfjöllun breska götublaðsins The Sun er þess sérstaklega getið að þau hafi verið nýbúin að mæta saman í hlaðvarpsþátt þar sem þau hafi lýst ást sinni á hvort öðru. Það hafi þó vakið athygli aðdáenda að Matilda hafi skellt sér til Ibiza örstuttu eftir að tökum á seríunni lauk og það án síns heittelskaða Sean. Kemur fram að margir aðdáendur hafi efast um sannleiksgildi fullyrðinga þeirra um að allt hafi leikið í lyndi. View this post on Instagram A post shared by Matilda-June Draper (@matildajdraper) Þá vekur blaðið athygli á því að Matilda hafi birt mynd á Instagram af sér á Ibiza. Þar skrifar hún:„Er að upplifa tilfinningarnar, vinsamlegast ekki spila með mig eins og ég sé hálfviti.“ Telja flestir að um sé að ræða skot á hennar fyrrverandi, að því er breska blaðið fullyrðir. Önnur mynd af Matildu á Instagram síðu vinkonu hennar Diamanté sem einnig tók þátt í Love Island er svo talið vera enn lymskulegra skot á hennar fyrrverandi. Þar skrifar Diamanté í því sem virðist vera kaldhæðnislegum tóni: „Við erum.....svoooo ástfangin!“ View this post on Instagram A post shared by Sean Stone (@seanstone__) View this post on Instagram A post shared by Diamanté Dawn Laiva (@diamantelv)
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira